Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 79
Nýtt íslenskt sérlyf:
r Díazepam
n (Pharmaco)
2 mg, 5 mg
í frásogstilraun sem gerð var við Háskóla íslands af Rann-
sóknarstofu í lyfjafræði kom í Ijós, að aðgengi díazepam í
töflum var hió sama í DÍAZEPAM (Pharmaco) og í Valium
(Hoffman — La Roche).(1)
Ábendingar:
Neurósur, kvíði, spenna. Svefntrufl-
anir. Fráhvarfseinkenni drykkjusýki.
Frábendingar:
Myasthenia gravis. Áhrif lyfsins á
fóstur eru óviss. Lyfiö útskilst meö
brjóstamjólk.
Aukaverkanir:
Notkun lyfsins hefur í för með sér
ávanahættu. Þreyta og syfja. Svima,
ógleði, höfuðverk, lækkuðum blóð-
þrýstingi, minnisleysi og vöðvaskjálfta
hefur verið lýst.
Varúð:
Vara ber sjúklinga viö stjórnun vél-
knúinna ökutækja samtímis notkun
lyfsins.
Milliverkanir:
Lyfiö eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og
annarra róandi lyfja. Getur aukiö
verkun vöövaslakandi lyfja, svo sem
kúrare og súxametóns.
Eiturverkanir:
Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið
meðvitundarleysi og losti.
Skammtastærðir:
Venjulegur skammtur er 2—5 mg
tvisvar til þrisvar sinnum á dag.
Lyfið er ekki ætlað börnum.
Pakkningar:
Töflur á 5 mg: 20. 50,100 og 100X5.
Töflur á 2 mg: 30, 50, 100 og 100X10.
(1) Viðauki við ársskýrslu Rannsóknarstofu í lyfjafræði áriö 1979
PHARMACO HF.
Brautarholti 28 105 Reykjavík Sími 26377