Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 73

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 73
Alvarlegir höfuðáverkar... Framh. af bls. 17. Rétt er að gefa Decadron 10-12 mg í æð og síðan 4 mg á 6 klst. fresti. Einnig er gefið Mannitol (eða Urevert), t. d. 10%, 500 ml á 20-30 mín. eða 25%, 100-200 ml í æð, fullorðnum sjúklingi, ef ástandið er mjög uggvænlegt. Gera má borholur og leggja inn þrýstingsmæli. Frekari meðferð verður ekki rædd hér. Þegar ástand sjúklings er orðið sæmilega stöðugt og þær ráðstafanir gerðar, sem þurfa þykir, en ekki fyrr, er farið með hann á röntgendeild þar sem nauð- synlegar rannsóknir eru framkvæmdar undir stöðugu eftirliti hjúkrunarfræðings. Nauðsynlegt er að hafa bæði súrefni og sog við hendina. Má hér nefnda rönt- genmyndir af höfði, hálsi (öllum 7 hálsliðum), lungum o. s. frv., heilaæðamyndatöku og væntan- lega bráðlega tölvusneiðmyndir. Komi í ljós innkýlt brot, mikið staðbundið mar og bólga eða blæðing utan á eða inn í heila, er sjúklingurinn strax tekinn til aðgerðar. Stöku sinnum vinnst ekki tími til t. d. heilaæðamyndatöku og fer sjúklingurinn þá strax í aðgerð. HEIMILDIR: 1 G. Teasdale: Acute impairment of brain function -1. As- sessing conscious level. Nursing Times, June 12, 1975, bls. 914-917. 2 G. Teasdale, S. Galbraith: Acute impairment of brain function -2. Observation record chart. Nursing Times, June 19, 1975', bls. 972-973. 3 John D. Ward, M. D.: Emergency treatment of major liead trauma. Hospital Medicine, March 1980, bls. 58-65. 4 Emergency care and transportation of the sick and in- jured, 2nd Edition 1977. American Academy of Orthopedic Surgeons. 5 Acute care of the head and spinal cord injured patient at the site of injury. Department of Neurosurgery, University of Virginia, 1978. 6 Acute care of the head and spinal cord injured patient in the emergency department. Department of Neurosurgery, University of Virginia, 1978. LÆKNANEMINN 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.