Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 51

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 51
Ogn um prostaglandin Sigurður Skarphéðinsson Prostaglariclin nefnist hópur mólikúla, sem hefur mikla útbreicíslu og margvísleg lyfjafræðileg áhrif í mismunandi vefjum. Þessi mólikúl vöktu fyrst eftirtekt manna í kring- um 1930. En nafn sitt fengu þau frá Svíanum Ulf S. von Euler, sem talcli blöðruhálskirtil (prostata) vera framleiðanda þeirra. Prostaglandin eru ómett- aðar fitusýrur með grunnbyggingu prostanoic sýru (sjá mynd 1). Virkni þeirra er á margan hátt lík hormónum. Þau eru meðal virkustu lífefna, sem enn hafa fundist. Svo lítið magn sem 1 ng/ml veldur t. d. samdrætti í slétt- um vöðvafrumum dýra. Ymsar hugmyndir hafa verið á lofti um klínisk not þeirra. Meðal þess, sem nefnt hefur verið er: getnaðarvarnarlyf, hríðalyf, lyf til að enda með- göngu - koma í veg fyrir magasár, stjórnun á bólgu, stjórnun á blóðþrýstingi og asthmalyf. Prostaglandin eru framleidd með oxun fjölómett- aðra fitusýra, svo sem arachidonic sýru. Þau eru framleidd hvenær sem fruma er sködduð, hvort sem sá skaði er af völdum mekanisks-, efna- fræðilegs-, ónæmis- eða bakteríuáreitis. Ensímkerfið sem hvatar oxun fjiilómettaðra fitu- sýra í endoperoxið og síðan í prostaglandin og önn- ur myndefni, er himnubundið fjölensímakomplex, sem nefnist fitusýru-cyclooxygenasi. Ekki er vitað með neinni vissu við hvaða hinmur ensímið er bund- ið, en þó er talið að það sé lengt endoplasmic reti- culum. Þetta himnueðli ensímkomplexsins hefur haft í för með sér erfiðleika við að greina einstaka þætti en- símsins. Tilraunir gerðar með cyclooxygenasa kerfið í rottum hafa hins vegar sýnt fram á tilvist tveggja þátta: Annars vegar „fraction 1“ sem er dioxygen- asakerfi, er hvatar myndun prostaglandin endoper- oxið PGHj úr dihomo- y - linolenic sýru, og svo „fraction 11“ er hvatar isomerization endoperoxiða í PGEj. Cyclooxygenasa virkni virðist vera til staðar í öll- um þeim spendýravefjum, sem hingað til hafa verið athugaðir. Eðli oy uppruni fitusýru hvurfefnanna Hvarfefni cyclooxygenasa tilheyra hópi lífsnauð- synlegra fitusýra. Sýnt hefur verið fram á að byggingarlegar for- sendur fyrir ummyndun fitusýra í prostaglandin eru að til staðar sé cis-tvítengi í stöðu 8, 11, 14 og þar sem methyl esterar eru ekki nothæf hvarfefni, þá þarf einnig lausan carboxy-hóp. Hámarksvirkni fæst með 20 kolefna keðju er hef- ur cis-tvítengi í stöðu 8, 11, 14 eða 5, 8, 11, 14. Prostaglandin og önnur cyclooxygenasa myndefni eru ekki geymd innan frumunnar, þannig að losun á sér stað strax eftir nýmyndun. Til að nýmyndun verði, mega hvarfefnin ekki vera á ester formi. Hvarfefnin eru að öllum líkindum fengin frá phosp- holipið hluta frumunnar, fyrir áhrif hydrolytiska ensímsins phospholipasi A2. Myndun cycliskra endoperoxiða Rök fyrir tilvist cycloperoxiða, sem milliefna í cyclooxygenasa hvarfinu urðu fyrst ábyggileg með ísótópatilraunum Svíans Bengt Samuelsson 1965. í ljós kom að prostaglandin E og F höfðu annað hvort 1002 eða 1802 en aldrei blöndu þessara tveggja. Síðan kom í Ijós að PGE var ekki hægt að breyta beint í PGF og öfugt, sem einnig þykir benda til þess að þau eigi uppruna í sameiginlegu milliefni. LÆKNANEMINN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.