Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 28

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 28
ar eru frá þessu, og er í þeim tilfellum miðað við magn í grömmum. Hámarkið á hverja símaávísun á hvern einstakling er: Amobarbitalum (Pentymalum (NFN) 3,0 g til innst. Aprobarbitalum (Allypropymalum NFN) 3,0 g til innst. Pentobarbitalum (Mebumalum NFN) 3,0 g til innst. Opíum 1,0 g í mixtúru Etbylmorphinum 1,0 g án blönd. Kodeinum 1,0 g án blönd. Fólkodeinum 300 mg í vatni, spritti eSa sykurblöndu. Lyfsalar og aðrir lyfsöluhafar (læknar, dýralækn- ar) skulu halda eftir lyfseðlum á eftirritunarskyld ávana- og fýknilyf, og senda síðan Lyfjaeftirliti rík- isins í ábyrgðarpósti fyrir 10. næsta mánaðar eftir afgreiðslu lyfsins, Þurfi lyfsöluhafi að nota lyfseðil- inn til að innheimta í sjúkrasamlagi, notar hann Ijósrit af lyfseðlinum til þess. Eftirritunarskyld lyf eru síðan skráð í tölvu og flokkuð, og fær hver lækn- ir tölvuútskrift á þeim lyfjum, sem hann hefur ávís- að. Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið getur svipt lækna rétti til að ávísa ávana- og fýknilyfjum, ef ástæða þykir til. 3. Avana- og fýknilyf, sem ekki eru eftirritunar- skyld. Þessum lyfjum má ávísa á venjulegan hátt með lyfseðli eða í síma. Þennan flokk ávana- og fýkni- lyfja fylla ýmis lyf, sem lítið eru notuð (úr reglu- gerð nr. 390/1974), en auk þess munu tilheyra þess- um flokki eftirtalin lyf (úr reglugerð nr. 291/1979) með eftirfarandi hámarkskömmtum, sem ávísa má í einu á sama einstakling: Diazepam (Valium, Stesolid) Hámark eru 5 mg einingar (Tapl., Caps.) 250 mg ( 2 mg = 125 stk.) ( 5 - 50 - ) Nitrazepam (Mogadon, Dumolid, Pacisyn) 250 - ( 5 - = 50 - ) Medazepamum (Nobrium) 250 - ( 5 - = 50 - ) (10 - — 25 - ) Chlordiazepoxidum (Librium, 500 - ( 5 - 100 - ) Risolid) (10 - = 50 - ) Þó heimilt 25 - 25 - Flurazepam (DaJmadorm) 1,5 g (15 - = 100 - ) Þó heimilt 30 - = 60 - Oxazepam (Serepax) 1,5 g (15 - = 100 - ) Methocarbamolum (Tresortil) 25,0- (250 - = 100 - ) (500 - = 50 - ) Phenprobamatum (Gamaquil) 40,0- (400 - = 100 - ) 26 Ef útgefandi lyðseðils fer fram úr áðurnefndum takmörkunum um ávana- og fýknilyf, er lyfjafræð- ingi skylt að leiðrétta lyfseðilinn með tilliti til þessa, og er honum heimilt að gera það án samráðs við útgefanda. Aff/reiffsla lyffa Um afgreiðslutilhögun lyfja er fjallað ítarlega i reglugerðinni, en það helsta sem gagnlegt er að vita er eftirfarandi: Lyfseðlar eru ógildir 3 mánuðum eftir útgáfu- dag, og gildir hver lyfseðill aðeins fyrir eina af- greiðslu. Ef lyfjafræðingi virðist lyfseðill gallaður á ein- hvern hátt, má hann ekki afgreiða lyfin, heldur skal hann gera útgefanda viðvart. t. d. í gegnum síma, svo hann geti leiðrétt lyfseðilinn. Sé um eftirritunar- skyld lyf að ræða telst lyfseðillinn ógildur, þar til hann hefur verið borinn undir útgefanda og leiðrétt- ur. Sérstaklega skal bent á, að óheimilt er að af- greiða lyfseðil, sem hljóðar upp á eftirritunarskyld ávana- og fýknilyf og önnur lyf jafnframt, og þau síðarnefndu hafa verið strikuð út. Lyfjafræðingur má ekki afhenda annað sérlyf, en það sem beðið er um á lyfseðli, þó svo að um sama lyf sé að ræða, nema hafa samband við útgefanda fyrst. Sama gildir ef á lyfseðli er aðeins nefnt sam- heiti, en lyfið er aðeins fáanlegt sem sérlyf, og eins ef lyf með samlyfjaheiti er framleitt af tveimur fram- leiðendum, og ekki er tekið fram á lyfseðlinum frá hvaða lyfjaframleiðanda lyfið skuli vera. Utgefanda lyfseðils ber að taka slíkum upphringingum lyfja- fræðings vel í dagsins önn, þar sem um öryggisatriði er að ræða. Um afgreiðslutilhögun og greiðslur sjúkrasamlags vegna sérlyfja má lesa í Sérlyfjaskrá og Lyfjaverð- skrá II, en um önnur lyf í Lyfjaverðskrá I. Án lyfseðils má afgreiða ýmiss lyf, og kallast þau lausasölulyf, og má finna þau í Lyfjaverðskrá I, Lyfjaverðskrá II og Sérlyfjaskrá, en mörg lausasölu- lyfja eru sérlyf. LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.