Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 22
munn lífgunaraðferðinni er beitt. Þetta tefur aðeins um nokkrar sekúndur, en getur losað upp mikið af vatni, sem annars væri blásið niður í lungun aftur. Betri cn eldri aSferðir A hvern hátt verkar „grip Heimliclis“? Þegar ýtt er á kviðinn þrýstist þindin snögglega upp og þrýstir lofti úr lungunum og snöggur loft- straumur losar bitann úr barkanum og þeytir honum upp í munn eða jafnvel út á gólf. Það sem ekki á að gera Mörgum verður fyrst á að berja fólk í bakið þeg- ar stendur í því. Þetta sóar dýrmætum tíma og ger- ir sjaldnast nokkuð gagn. Oft er reynt að fara með fingur ofan í kok og ná bitanum. Þetta er líka léleg aðferð og verður oft til þess að ýta bitanum lengra niður. Ef bitinn er kominn það langt niður að veru- leg hætta er á köfnun, verður honum trauðla náð upp með fingrunum. Oft er hægt að hafa endaskipti á börnum þegar stendur í þeim, en sú aðferð er talin lakari til að ná upp bitanum en grip Heimlichs. Hvernig á að forðast að það slandi í manni? Mat, sérstaklega kjöt, ætti alltaf að skera í litla bita og tyggja vel, sérstaklega ef viðkomandi notar falskar tennur. Menn ættu að forðast að tala eða hlæja meðan þeir tyggja. Öhófleg áfengisneysla fyr- ir eða með mat eykur hættuna á að standi í fólki. Sérstök hætta er á að hrökkvi ofan í börn. Aldrei ætti að leyfa börnunum að leika sér eða hlaupa með mat eða sælgæti eða yfirleitt nokkurn hlut uppi í sér. Börnum innan tveggja til þriggja ára aldurs er sér- staklega hætt vegna þess að þeim hættir til að stinga öllum hlutum upp í sig. Leikföng þeirra ættu að vera stærri en svo að þau komi þeim upp í munninn. Skrúfur, naglar, teiknibólur og aðrir smáhlutir eiga aldrei að vera þar sem böm geta náð í þá. Myndirnar með þessari grein eru úr „Clinical Symposia 31/3“ og eru birtar hér með sérstöku leyfi frá CIBA-GEIGY Ltd., Basel, Sviss. Öll réttindi áskil- in. Grein þessi hefur áður birst í tímaritinu Frétta- bréf um heilbrigðismál, 2. tbl. 28. árg. Er greinin birt hér með góðfúslegu leyfi ritstjórnar þess. Barn með stridor Framh. aj bls. 14. HEIMILDIR: 1 Adair et al.: Ten-year experience with IPPB in treatment of acute LTB. Anaesth. Analg. 50:649, 1971. 2 Adams et al.: Fundamentals of otolaryngology. Phiia- delphia 1978. 3 Barker, G. A.: Current Management of Croup and Epi- glottitis. Pediatric Clinics of North America-Vol. 26, No. 3, August 1979. 4 Cohen S. R.: Audio-Digest Pediatrics, vol. 25 no. 21, nov. 1980. 5 Elner et al.: ÖNH-kurs för distriktslakare. Lund 1977. 6 Flisberg K.: Synpunkter pá genesen till pseudocroup. Lákarsállskapets riksstumma 1972. 7 Flisberg et al.: Laryngitis subglottica acuta-pseudocroup. Epiglottitis acuta. Lákartidningen-Volym 75, Nr. 42 1978. 8 Ingelstedt et ah: Kompendium i öron-, nás och halssjuk- dommar. Lund 1973. 9 Jepsen et al.: Öre, næse, mund og halssygdomme. Köben- havn 1977. 10 Kepe et al.: Pediatric Diagnosis and Treatment. Cali- fornia 1980. 11 Lissauer: The child with stridor. Hospital Update, Sept- ember 1980. 12 Lákemedelsinformation AB.: Fass 1980. Stockholm 1980. 13 Rundcrantz et al.: Öron nás och halssjukdommar. Lund 1979. 14 Socialstyrelsen: Barn och lákemedel-symposium. Uppsala 1980. 20 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.