Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 35
Miðgeisli fókus. ÞaS getur verið nauðsynlegt að sjá bæði lungnafeltin eins og þau leggja sig, t. d. við óljóst sj úkdómsástand eða metastasaleit í lungum. Við tök- um þá frontalsneiðar á stórar filmur 35,6X35,6 cm og fyrst prufumynd sem næst miðplani (miðgeisli 3" fyrir neðan hóst) og keyrum síðan í gegn með l j/2~ 2 cm bili eftir atvikum, sem lágmark tökum við 4 sneiðar: eina í aftara rifjaplani, eina í aftara hilusplani, eina í miðhilusplani með aðalberkjum og æðum og eina í framplani. Það fer síðan eftir því, hvað fram hefur komið við sneiðarnar, hvort við látum hér staðar numið eða sneiðum frekar og tök- um e. t. v. vel afblennaðar sérsneiðar í gegnum til- tekið mein eða vafasaman blett eða skugga, sem fram hefur komið. Yfirlitsmyndir af lungum verða að sjálfsögðu alltaf að liggja fyrir áður en byrjað er á sneiðmyndatöku. Það fer síðan eftir eðli, stærð og staðsetningu meinsins hvað þétt þarf að sneiða og hvort nauðsynlegt sé t. d. að sneiða í gegnum aðalbronchusana, ef meinið vex inn í þá eða tekur til hilusanna eða liggur aftur undir bak eða fram- undir bringu. LateralsneiÖar getur þurft í slíkum til- vikum eða jafnvel að sneiða rif eða bringubein, þannig að margs er að gæta. Við tökum þá líka yfir- leitt sneiðar á 24X30 cm filmustærð, jafnvel 18x 24 cm. Ef um frekar stórt mein er að ræða, 4-5 cm eða stærra, duga )/2~l cnt bil á milli sneiða í gegnum það, sé það minna eða allt ofan í 2 cm, getur þurft 5-3 mm bil og við enn minni mein eða undir 2 cm, 2 mm bil, jafnvel 1 mm bil í gegnum miðbik þess til að sjá kölkun. Þegar við erum að byrja að áætla sneiðmyndatök- una getum við haft þetta okkur til leiðbeiningar og set ég til skýringar myndir 5 og 6. Frontalsneiðar: Við mælum fjarlægðina frá húð baksins inn að miðju meinsins á yfirlitsmyndinni (prófílnum) í cm og bætum við dýnuþykklinni; prufumyndina tökum við í þeirri dýpt (14 cm). Lateralsneiðar: Við mælum fjarlægðina frá brjóstvegg á yfirlitsmyndinni (frontalnum) inn að miðju meinsins í cm og bætum við dýnuþykktinni; prufumyndina tökum við í þeirri dýpt (7 cm). Sjúklingurinn snýr veiku hliðinni niður og verið get- ur að við þurfum að taka fleiri prufumyndir, t. d. með 2,4 eða 6 cm fjarlægð frá upphaflegu sneiðinni ofan að borði, því að hliðarsneiðarnar eru oft erf- iðar. Þegar um það er að ræða að sneiða þurfi bronc- husuna sérstaklega, annað hvort af því að lungna- myndin gefur tilefni til þess eða gangur sjúkdóms- ins, t. d. ef um blóðspýting er að ræða eða grunur um æxlisvöxt í berkjustofni, þá nægja okkur oftast frontalsneiðar á 24x30 cm filmustærð (miðgeisli 3" f. neðan hóst). Yfirleitt höfum við 1 cm bil milli sneiða, en getum byrjað með 2 cm bili, ef um mjög þykkan sjúkling er að ræða (25-30 cm). Þegar um leit í mediastinum er að ræða notum við einnig 24 X30 kassettu (langsum, miðgeisli 2" fyrir neðan hóst) og tökum gjarnan 3 prufumyndir 2,4 og 6 cm framan við miðplanið. Siðan fer það eins og endra- nær eftir atvikum hvað við keyrum þétt í gegn. í mediastinum getum við reiknað með 6-8 cm þykkt og keyrt með %-l cm bili, í bronchus með 3 cm þykkt og keyrt með 3-5 cm bili. (Lítill maður er tal- ' Miðgeisli LÆKNANEMINN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.