Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 57
Angiotensin Aldosterone Aukinn blóðþrýst- -> ingur og blóð- rúmmál Mynd 8. Þáttur kalllkrein-kinin-prostaglandin kerfisins við stjórnun blóSþrýstings. ferð, það er: Sértækur inhibitor á thromboxane myndun, ellegar oral analog PGIo og enn einn mögu- leiki felst e. t. v. í stjórnun á lípiðum í fæðu. Tilraunir með að bæta PGIo í extracorporeal blóðrás við coronary bypass, lo'kuaðgerðir og líf- færa flutninga5’0 hafa gefið góða raun við að koma í veg fyrir myndun microemboli. En microemboli eru taldir ein megin orsök neuropzychiatric vanda- mála, sem oft fylgja í kjölfar stóraðgerða sem þess- ara. Notkun PGI2 gerir jafnframt mögulega notkun á mun minni skömmtum af heparin. Einnig hefur verið bent á aðra mögulega þýðingu PGI2 við líf- færaflutninga, því hlutfall PGI2 og TxA2 er talið ráða miklu um hve kröftug ónæmissvörun líkamans við framandi líffæri er.17 Tilraunir með nýrnaflutn- inga í hundum hafa sýnt að PGI2 gjöf dregur veru- lega úr líkum á að líffærinu verði hafnað.5,7 Svo vikið sé ögu að öðrum klíniskum notum af prosta- glandin, þá hafa þau í ýmsu formi verið notuð í meira en 10 ár við fóstureyðingar og til að koma af stað hríðum, þá sérstaklega í lilvikum þar sem leg- háls hefur verið óhagstæður (PGE2 og PGF2u). Prostaglandin væru án efa mun meira notuð á þessu sviði ef ekki kæmi til nokkuð há tíðni óæskilegra aukaverkana og tiltölulega óáreiðanleg magnbundin virkni. I tilraun til að yfirvinna þessi vandamál hefur ýmsum lyfjaformum verið beitt s. s. að gefa prosta- glandin intra amniotic, extra amniotic, intra venous, intra muscular, vaginal leghringi (Pessaries) og cer- vical gels. Árangur af þessu hefur verið æði misjafn. Vaginal leghringir PGE2 hafa þótt lofa góðu við að koma af stað hríðum,4 sem og intraamniotic gjöf við að enda meðgöngu.9 Prostaglantlin í nýrum Renin-angiotensin kerfi nýrnanna á sér mótverk- andi kerfi í nýrum, þar sem er kallikrein-kinin kerf- ið, sem í samvinnu við prostaglandin veldur intra- renal æðavíkkun og auknum útskilnaði á natrium og vatni. Kallikrein-kinin kerfið leiðir til lægri æðaþrýst- ings á meðan renin-angiotensin eykur hann (sjá mynd 8 og 9). Megin prostaglandinið sem finnst í nýrum er PGE2 og vitað er að það er framleitt sem mótsvar við angiotensin. Svo virðist sem nýmaframleiðsla á PGE sé háð bradykinin og kallidin, þau virkja ensímið phos- pholipasa sem hvatar framleiðslu arachidonic sýru, forvera prostaglandina. Auk eigin æðavíkkandi áhrifa magnar PGE2 þá æðavíkkun er bradykinin veldur. Talið er að eigin virkni PGE2 valdi um 30% af þeim æðavíkkaindi áhrifum sem kinin orsaka. Það er einnig gegnum PGE2 virkni, sem aukinn útskilnaður á vatni verður, vegna kinin örvunar. Prekallikrein-► Kallikrein Kininogen —^—►[ Kinin | Óvirkur Í Virkur phospholipase phospholipase Phospholipid-^--► Arachidonic acid Cyclo-oxygenase ▼ Cyclic endoperoxides Kinin stjórnun Virkur Óvirkt miðill Catalysis Mynd 9. Myndin sýnir hvernig kinin örvar myndun prosta- glandina. læknaneminn 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.