Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 71

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 71
A járnbrautarstöðinni í Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrn- drobwllllandysiliogogogoch, sem ber lengst nafn bœfa í heimi hér. eitthvað um landið. Fyrst var ætlunin að tekin yrði rúta til þess, en fyrstu helgina varð ekkert úr því. Þá fóru hins vegar Saxi læknir o. fl. á bílaleigu Hertz og fengu sér Ford Fiesta í helgarpakkningum, sem gerðu leiguna ódýrari. Með þessu brautryðjenda- starfi urðu þeir upphafsmenn að miklum viðskipt- um læknanema við þessa bílaleigu, svo miklum að undir lokin voru stelpurnar í afgreiðslunni farnar að flissa og skella upp úr eins og hálfvitar í hvert sinn sem þær sáu e-n úr okkar hópi. Enda munu þarna samtals hafa verið teknir e-ð um 20 bílar yfir þrjár helgar. Staðirnir sem við heimsóttum voru mest þeir sömu: York og nágrenni, Lake District, Wales og Skotland. Saxi læknir, Baldvin, Frikki og Gunnar Kristinn fylltu flokk þann er malbiksdýrin var kallaður. Leik- reglur í þeim flokki voru þær að fá sér alltaf fínni bíl, Ford Capri eða Fiat Mirafiori (Aston Martein., Lamborghini Countach, Saturnus V), og njóta síð- an út í æsar þeirra milljóna únsa af malbiki sem eru í landi þessu. Landslag urðu þeir einnig lítils háttar varir við. Á nóttunni var venjulega gist í B&B. Þar komu fram allar hugsanlegar kombinasjónir af rekkju- nautum. Sem dæmi rná táka að þar sem saman voru í herbergi í Skotlandi Jón Bald, Keli og Trausti, lék Jón hlutverk isarnsins og svaf einn í rúmi, en í hjónarúminu var Keli pabbinn og húsbóndinn en Trausti mamman. Keli sagði að erfitt hefði verið að upplifa Trausta fullkomlega sem mömmu og njóta hans sem konu þessa nótt, vegna þess hvað hann er djöfulli skeggjaður. Annars fóru Jón Bald og félagar til Skotlands, m. a. í þeim tilgangi að ganga á Ben Nevis, hæsta fjall Bretlands. Malbiksdýrin voru þar þá og, og hímdu á meðan við fjallsræturnar. I^egar heim í Leeds kom, spurðum við Saxa lækni hvort strákarnir hefðu gengið á Ben Nevis. „Gengið?“ svaraði Saxi. „Þeir OÐLf á Ben Nevis.“ Og svo flissaði hann geggjelsis- lega. Það var auðfundið að hrollur fór um gamla steikarpönnuhjartað í Saxa yfir þessum aðförum. I Wales, þ. e. í Llangollen, á krá sem hét Fox Toxoid eða e-ð svoleiðis, æsti Tóti larfur upp á háa C hóp af brjáluðum welskum þjóðernissinnum og skoraði á þá að fara til Harlech og leggja kastalann þar undir sig og sigra síðan Englendingana. JAtlu munaði að af framkvæmdum yrði, en tókst þó að af- stýra hruni Bretaveldis og mandibulectomiu ljónsins sem þegar er tannlaust. Um miðbik dvalar okkar í Leeds var tekinn af okkur kvöldmaturinn, sem allir voru orðnir leiðir á og höfðu auk þess aldrei átt að fá. J>etta hafði verið einhver misskilningur milli þeirra í Leeds og há- skólaritara. Við þetta dalaði mjög virðing okkar í matsalnum og var rifið niður skiltið Icelandic Stud- ents. Morgunmatur hélst óbreyttur og máttu menn ekki fá sér djús og kornflex saman heldur aðeins annað. Ekki er ennþá komið á hreint hver borgar kvöld- matinn sem við átum þarna, en líklegt er að það „Sehores y sehoras, callesen la jeta y coman mierda.“ LÆKNANEMINN 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.