Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 11
A B C Mjnd 5. a) Sex ára gömiil stúlka meS epiglottitis við komu. á sjúkrahúsið. Hún hafði haft háan hita, hálssærindi og vaxandi andfyyngsli undanfarnar 18 klukkustundir. b) Sólarhring síðar. c) Þremur sólarhringum síðar. ORSAKIR Hemofilus influenzae typa B er nær undantekning- arlaust valdur að Epiglottitis acuta. Ræktanir frá hálsi og epiglottis hafa í mörgum tilfellum sýnt h. influenzae typa B. Það er talið að við epiglottitis verði mjög kröftug bakteriell invasion í epiglottis, sem síðan leiði til bólgusvars og sekunders ödems. H. influenzae má einnig mjög oft rækta úr blóði. Barker (1979) tók saman 11 rannsóknir um þetta og í öllum tilfellum kom í Ljós að h. influenzae ræktað- ist oftar úr blóði en frá bálsi eða epiglottis. Af þessu hefur sú hugmynd komið fram að e. t. v. sé um að ræða antigen-antibody reaction. Þessu til stuðnings hefur verið bent á að epiglottitis er algengastur í börnum eldri en 2-3ja ára. H. influenzae meningitar eru hins vegar algengir í Ljörnum undir 2—ja ára aldri, en sjaldgæfir í eldri börnum. Þetta mætti skýra með því að sensibilisering yrði í æsku en staðbundið svar við síðari sýkingu. Þetta er þó langt frá því að vera sannað og er hér sett fram meira til gamans. Eftir stendur þó að ör- uggt er að h. influenzae veldur epiglottitis þó svo mekanisminn sé e. t. v. ekki þekktur að fullu. EINKENNI Flest börn með epiglottitis eru á aldrinum 2-6 ára. Sjúkdómurinn er einnig þekktur hjá fullorðn- um, en þá er sjúkdómsmyndin önnur. Yenjulega byrja einkenni með særindum í hálsi og kvefeinkennum. A aðeins nokkrum klst. getur barnið síðan orðið fárveikt með háan hita og á erf- itt með að kyngja vegna hálssærinda. Oftast getur barnið engu kyngt og munnvatn rennur úr Lráðum munnvikum. Ondunarerfiðleikar eru nær alltaf fyrir hendi með innöndunarstridor og oftast er einnig út- öndunarsnörl. Inndrættir suprasternalt, supraclavi- culert og intercostalt sj ást oft. Einkenni liypoxiu, eins og þeim var áður lýst, eru venjulega fyrir hendi, í það minnsta að hluta. Barnið hefur „toxiskt“ útlit, er með tachycardiu, tachypnae og hita, venjulega yfir 38,5. Blóðræktan- ir eru oft positivar fyrir h. influenzae. Blóðmynd sýnir leucocytosis með vinstri hneigð. (Tafla 6.) Oft hafa þessi Lrörn dæmigert útlit. Þau eru veik- indaleg og sitja uppi með opinn munn og munnvatn rennur úr munnvikum (mynd 5a). Aldrei skyldi reyna að leggja þessi börn niður því þau hafa sjálf fundið sér þá stöðu sem leyfir maximal loftflæði. LÆKNANEMINN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.