Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 13

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 13
Algjör lolcun öndunarvega Eins og áður var lýst er epiglottitis mjög bráður sjúkdómur og geta öndunarvegir lokast á mjög skömmum tíma. Oftast eru börnin komin inn á sjúkrahús áður en til slíks kemur, en standi maður * utan spítala uppi með slíkt barn er ekki um annað að ræða en að gera akut coniotomiu (tracheotomiu) til að tryggja opna loftvegi. Larynyitis spasmotlica (subylottica) acuta — pscudocroup ALMENNT Hér er átt við bólgu og laryngospasma á subglott- iska svæðinu sem þrengja lumen loftveganna og valda oft stridor. Pseudocroup er mildur sjúkdómur sé hann borinn saman við laryngotracheobronchitis og epiglottitis. Flest tilfellanna má meðhöndla í heimahúsum. ORSAKIR Flest börn með pseudocroup eru á aldrinum 1—5 ' ára. Skýringin liggur líklega í anatomiu larynx, þ. e. lítið lumen og mikið magn lymfuvefjar í lausri sub- mucosu. Pseudocroup er algengari í drengjum en telpum. Sænskar tölur telja hlutfallið þarna á milli 7:3.8 Sum börn hafa tilhneigingu til að fá sjúkdóminn oft og hefur þetta verið túlkað þannig, að ofnæmi sé meðverkandi þáttur. Fátt hefur þó fundist sem styð- ur þá tilgátu. Oft veikjast börnin í framhaldi af veirusýkingu í efri loftvegum, einkum þeim sem orsakaðir eru af parainfluensuveiru I og II. Allar veirur er valda efri loftvegasýkingu geta þó valdið pseudocroup. Sýkingar í nefi, larynx og trachea eru nær alltaf orsakaðar af veirum, í það minnsta í upphafi. Þegar barnið leggst niður eykst fylling í æðum i hinum sýktu slímhimnum. Þetta leiðir síðan til ödems. Fyr- ir neðan glottis myndast meira ödem en annars stað- ar vegna sogáhrifa á slímhimnurnar sem fram koma neðan þrengsta hluta öndunarveganna, þ. e. glottis (Bernoulli lögmálið). Þessir þættir skýra hvers vegna pseudocroup kemur yfirleitt að nóttu til. (Mynd 7.) LÆKNANEMINN Einnig er talið að laryngospasmar séu orsök í það minnsta hluta sjúkdómsmyndarinnar. Er hér talið að um neurofysiologiskan vanþroska geti verið að ræða. EINKENNI Eins og áður kom fram veikjast börnin venjulega að nóttu til, vakna upp með stridor og verða mjög Mynd 7. Staðsetning bjúgs og bólgu viS pseudocroup. hrædd. Stridorinn er eingöngu við innöndun og er venjulega mildur. Stundum má þó sjá inndrætti í jugulum og epigastrium. Einstaka sinnum eru ein- kenni hypoxiu. Börnin eru venjulega smávegis kvef- uð og hás, harður geltandi hósti er nær alltaf hluti sjúkdómsmyndarinnar. Stundum hækkar hiti lítið eitt. Einkenni pseudocroup eru dregin saman í töflu 8. MEÐFERÐ Mikilvægt er að byrja strax meðferð og skal henni beint að þeim þáttum sem valda ödeminu. Börnin eiga að hafa hátt undir höfði þegar þau sofa því þá minnkar bjúgur í efri loftvegum og loft- flæði batnar. Mikilvægt er að börnin hafi ró og næði því þá minnkar þörfin fyrir súrefni, og öndun verður sam- hæfðari. Stridor minnkar og dregur úr sogáhrifum á slímhúðir. Subglottiska ödemið minnkar því. Það 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.