Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 63
Er alcoholismus chronicus sjúkdómur? Brynleifur H. Steingrímsson læknir Grein þessi er skrijuð að beiðni Arnmundar Bach- mans hdl. og Sveins Skálasonar fulltrúa vegna máls- höfðunar til innheimtu launa sjúklings, sem verið hafði óvinnufœr vegna alcoholismus chronicus. Gerð er grein fyrir sjúkdómshugtakinu almennt, en síðan reynt að skýrgreina alcoholismus chronicus. Inngangur Að’ur en tilraun er gerð til þess að skilgreina alco- holismus sem sjúkdóm, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því við hvað er átt með orðinu sjúkdóm- ur (morbus, disease). I lœknisfræðilegum orðabókum er sjúkdómur (disease) skýrgreindur sem starfræn eða vefræn truflun á líffæri eða hluta likamans.1 En sjúkdómshugtakið á sér miklu djúpstæðari og lífmeiri rætur. Talið er að frummaðurinn hafi álitið sjúkdóm vera of eða van (plus eða minus), þ. e. annað hvort var of mikið af einhverju í likamanum eða of lítiS.2 Nútíma læknisfræði er talin eiga uppruna sinn hjá Forn-grikkjum. Læknaskólinn i Knidos kom sér upp kerfi (classification) sjúkdóma og var sjúk- dómsgreiningin lögð lil grundvallar allri meðferð. Þeir töldu að sjúkdómur stafaði af sóttkveikju en áltu þá ekki aðeins við gerla heldur hvers kyns sólt- vaka.3 Þannig hóf sjúkdómshugtakið þróun sína, en eft- ir því sem aldir hafa liðið, hefur það breyst að inn- taki með breyttri þekkingu og breyttum félags- og trúarsj ónarmiðum. Sjúkdómshugtakið hefur verið alfa og omega læknislistarinnar og seinna læknisfræðinnar frá ó- muna tíð og grundvöllur allra framfara um skilning og meðferð á sjúkdómum þeim, sem herjað hafa á mannfólkið. Faraldsfraiði Faraldsfræðin (epidemiology) er sú grein læknis- fræðinnar, sem helst fjallar um sjúkdómshugtakið í dag. Faraldsfræðin er hagnýt fræðigrein, sem styðst við aðrar greinar læknisfræðinnar, svo sem: 1) sjúkdómsgreiningu (clinical medicine), 2) sjúkdómsfræði (pathology), til þess að skýr- greina sjúkdóma þá, sem hún fjallar um.'t Flokkaskipun sjúkdóma (classification of dise- ases ) styðst við tvær megin forsendur: a) Fólk er greint í hópa vegna sameiginlegra ein- kenna, sem um leið greinir hópinn frá öðrum sjúkdómum. Þessi hópur fólks er þá talinn haldinn sérstökum sjúkdómi (diseases entity). Dæmi: Sykursýki (diabetes mellitus), geðklofi (schizophrenia), mænusótt (poliomyelitis). b) Síðan er sjúkdómum raðað í hópa, sem hafa sameiginleg einkenni gagnvart öðrum sjúk- dómum. Dæmi: geðsjúkdómar, efnaskiplasjúkdómar, ofnæmissjúkdómar. Viðtekið kerfi5 hefur þannig þróast í samvinnu þjóða í milli á veg- um WHO. Við sjúkdómsflokkunina ráða bæði fræðileg og hagnýt sjónarmið, enda flokkunin eins gerð til þess að þjóna sem vopn í baráttu við sjúkdóma eins og fræðigrein um sjúkdóma. í þessu sambandi gilda því nokkuð önnur sjónarmið en í philosophy eða rök- fræði. l/tn flohkun í sjjúkilóma Sjúku fólki er skipt í flökka eftir tveimur megin forsendum faraldsfræðilega séð (criteria). — Hér verður ekki reynt að draga mörk á milli heilbrigðis og sjúks. læknaneminn 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.