Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 27

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 27
er, þar sem alltaf er hætta á misskilningi eða mis- heyrn í síma. Lyfjaávísun í síma má aðeins fara fram milli læknis og lyfjafræðings eða aðstoðarlyfjafræðings. Fer þetta venjulega þannig fram, að læknirinn bið- ur um „Receptur“ í símann, segir síðan til sín og kódanúmers síns. Ef lyfjafræðingi þykir þörf á, eða ef um eftirritunarskyld lyf er að ræða, skal hann biðja lækninn um upplýsingar sem nægja til að sanna að hann sé sá sem hann segist vera, eða full- vissa sig með upphringingu eða á annan hátt. Slíku skyldi enginn læknir taka illa, því hér er um mikils- vert öryggisatriði að ræða. Læknirinn les síðan fyr- ir þannig að tími gefist til að eftirrita lyfseðilinn á þar til gert símalyfseðilseyðublað (mynd 2), sem er í tvíriti, annað til afrgeiðslu lyfsins, en hitt er geymt í 1 ár í lyfjaversluninni. Form símalyfseðils er að öðru leyti það sama og áður er nefnt um aðra lyfseðla. Um símaávísun á ávana- og fýknilyf gilda sérregl- ur. Ávana- o</ fýhnilyf Avana- og fýknilyfjum er skipt í þrjá flokka: 1. Efni, sem eru bönnuð, og er á þeim lista að finna öll hættulegustu ávana- og fýkniefnin, og eru mörg þessara efna misnotuð innan lands sem utan. Amfetamín og skyld lyf (Dexamphetamín, Metam- phetamín, Metylphenidatum og Pemolínum) eru á þessum lista, en um þau gilda sérreglur. Til að mega ávísa þeim þarf læknir að sækja um leyfi til land- læknis, sem má gefa út leyfi í formi lyfjakorts, sem gilda í allt að 5 ár. Ábendingarnar eru: Narcolepsia, Hyperkinesis, Retardatio mentis, Epilepsia, Parkin- sonimus og aðrar mjög mikilvægar ástæður. Þessum lyfjum er óheimilt að ávísa í síma. 2. Eftirritunarskyld lyf. Þau helstu eru upptalin í töflu I. Þessum lyfjum má ávísa með lyfseðli, þó með ýmsum takmörkunum sem hér fara á eftir. Skylt er að skrifa nafnnúmer sjúklings, og skrifa magn eða einingarfjölda bæði með tölustöfum og bókstöfum, og skrifa skal lyfseðilinn með eigin hendi. Hámarksskammtar, sem má ávísa í einu á sama sjúkling, eru á eftirtöldum lyfjum: SÍMALYFSEÐILL Nr. Læknir Kódanr. Nafn sjúklings Heimilisfang Sjúkrasamlag Nafnnr. - Stimpill apóteks Dags. Nafn lyfjafræðings Flokkur Verð Hluti sjúklings Hluti samlags 1 . II III Slmagjald Læknisgjald Samtals kr. 1 Mynd 2. SímalyfseðilseySublað. Amobarbitalum (Pentymalum NFN) 3,0 g Aprobarbitalum (Allypropymalum NFN) 3,0 g Pentobarbitalum (Mebumalum NFN) 3,0 g Secobarbitalum (Meballymalum NFN) 3,0 g Methaqualonum 3,75 g Glutethimidum (t. d. Doriden) 5,0 g Carisoprodolum (t. d. Somadril) 17,5 5 Meprobamatum 20,0 g Eftirrilunarskyldum lyfjum má ávísa í síma, en ekki meira en 5 stykkjum í einu (Tabl., Caps., Supp., Dosipulv.) handa sama einstaklingi. Undantekning- LÆKNANEMINN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.