Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 59

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 59
áreiti, þar með taliö ónæmisáreiti. Það hefur lengi verið talinn mikilvægur miðill við bráða ónæmis- svörun og þá sérstaklega við lungnapípusamdrátt hjá astmasjúkum. Þrátt fyrir að menn hafi kannast við SRS-A í ein 40 ár þá var bygging þess óþekkt þar til um mitt síðastliðið ár, en þá kom upp úr kafinu að SRS-A er blanda leukotriene, þar sem LTC4 virðist vera ríkj- andi. Samuelsson og samverkamenn hans hafa gert at- hugun á áhrifum LTC4, LTD4 og LTA4 á lungna- pípusamdrátt í samanburði við histamin. Niðurstöð- ur sýndu að LTC4 er um 1000 sinnum öflugri sam- dráttarmiðill í lungnapípum manna en histamin, og allt að 500 sinnum kröftugri en PGFoa. Auk þessa varir samdráttarvirkni LTC4 mun lengur en hista- mins. Ekki kom í ljós neinn verulegur munur á virkni LTC4 og LTD4 en hins vegar er LTA4 mun áhrifaminna, verkun þess er svipuð og histamins.23 Það að arachidonic sýru er breytt í leukotrienes er e. t. v. skýringin á að aspirin og önnur slík lyf létta ekki á ofnæmis 'lungnapípusamdrætti, því þessi lyf hefta cyclooxygenasa en ekki lipoxygenasa. Þeirri hugmynd hefur jafnvel verið fleygt að í aspirin sensitivum asthma gæti aspirin heftun á cyclooxy- genasa ýtt undir frekari lungnapípusamdrátt, með því að beina efnaskiptum inn á myndun leukotriena. Leukotriene B4 eru losuð af polymorphonuclear leukocytum. Athuganir bafa sýnt að LTB4 hefur chemotactic og chemokinetic áhrif á bæði PMN leukocyta og eosinophila við bólgu áreiti.22 Margt er enn óljóst varðandi leukotrienes, þótt hin lífefnafræðilega beinagrind sé komin nokkuð á hreint, en óðum bætist lífeðlisfræðilegt kjöt utan á. HEIMILDIK: 1 Oxygen free radicals and tissue damage. Ciba foundation symposium 65 Excerpta Medica, Amsterdam. 1979. 2 Michael J. Taussig. Processes in pathology. Blackwell Scientific Publication, Oxford. 1979. 3 H. A. Harper, V. W. Rodwell, P. A. Mayes. Review of physiological chemistry, Lange, Los Altos. 1979. 4 PGEo pessaries effectively induce birth. Medical Tribune, 13. feb. 1980. 5 Charlotte Page: PG’s may become a cardiovaskular thera- py. Medical Tribune 4. juni. 1980. 6 Jean McCann: PGI2 promising mental agent after by- pass. Medical Tribune 21. mai 1980. 7 Prostacyclin, thrombosis prevention in the 80s? Thera- paeia, supplement to Medical Tribune, 12. des. 1979. 8 Joe T. IJeywood: Prostaglandin work is fruitful but still in its infancy. Melical Tribune, 7. mai 1980. 9 Prostaglandins in obstetrics. British medical journal, vol. 282, 7. feb. 1981. 10 Michael Crawford: Essential fatty acids and prostagland- ins. Nature, vol. 287. 2. okt. 1980. 11 Frederick A. Kuehl, Robert W. Egan: Prostaglandin arachidonic acid and inflammation. Science, vol. 210. 28. nov. 1980. 12 Kenneth M. Meyers, Carrie L. Seachord, Holm Holmsen, J. Bryan Smith, David J. Prieur: A dominant role of thromboxane formation in secondary aggregation of plate- lets. Nature, vol. 282. 15. nov. 1979. 13 P. K. Moore, J. R. S. Hoult: Anti-inflammatory steroid reduce tissue PG synthetasa activity and enhanch PG breakdown. Nature, vol. 288. 20. nov. 1980. 14 P. K. Moore, J. R. S. Hoult: Pathophysiological states modify levels in rat plasma of factors which inhibit syn- thesis and enchange breakdown of PG. Nature, vol. 288. 20. nov. 1980. 15 D. A. Langs, S. Fortier, M. G. Erman, G. T. DeTitta. Thromboxane molicules do not adopt the prostaglandin hairpin conformation. Nature, vol. 281. 20. sept. 1979. 16 R. J. Flower, G. J. Blackwell: Anti-inflammatory steroids induce biosynthesis of a phospholipase Ao inhibitor which prevents prostaglandin generation. Nature, vol. 278. 29. mars. 1979. 17 Kam H. Leung, Enrico Mihich: Prostaglandin modula- tion of development of cell-mediated immunity in culture. Nature, vol. 288. 11. des. 1980. 18 Shaun R. Coughlin, Michael A. Moskowitz, Bruce R. Zetter, Harry N. Antoniades, Lawrence Levine: Platelet- dependant stimulation of prostacyclin synthesis by plate- let-derived growth factor. Nature, vol. 288. 11. des. 1980. 19 W. Dawson: SRS-A and the leukotrienes. Nature, vol. 285. 8. mai. 1980. 20 Howard R. Mooris, Graham W. Taylor, Pricilla J. Piper, John R. Tippins: Structure of slow reacting substance of anaphylaxis from quina pig lung. Nature, vol. 285. 8. mai. 1980. 21 Caroline V. Wedmare, T. J. Williams: Control of vaskular permeability by polymorphonuclear leukocytes in inflam- mation. Nature, voh 289. 19. feb. 1981. 22 A. W. Ford-Hutchinson, M. A. Bray, M. V. Doig, M. E. Shipley, M. J. H. Smith: Leukotricne B, a potent chemo- kinetic and aggregating substance released from poly- morphonuclear leukocytes. Nature, vol. 286. 17. juli. 1980. 23 Sven-Erik Dahlen, Per Hedqvist, Sven Hammarström, Bengt Samuelsson. Leukotriens are potent constrictors of human bronchi. Nature, vol. 228. 4. des. 1980. 24 Dale A. Stringfellow, Francis a. Fitzpatrick. Prosta- glandin Do controls pulmonary metastasis of malignant melanoma cells. Nature, vol. 282. 1. nov. 1979. LÆKNANEMINN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.