Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 15
oft indicerud auk röntgenmynda, jafnvel þó barnið hafi engin einkenni. Einkenni fara eftir stærð og legu aðskotahlutar- ins. Stórir hlutir lenda venjulega proximalt og valda augljósum einkennum en minni hlulir lenda gjarnan í einhverjum bronchus og valda vægari einkennum. AÐSKOTAHLUTUR í EFRI LOFTVEGUM Aðskotahlutur, sem hafnar í efri loftvegum, veld- ur venjulega algjörri lokun eða mjög áberandi stri- lor. Oft má losa hlutinn með því að þrýsta snöggt ofarlega á kvið barnsins og þrýsta þannig þindinni upp. Veldur þetta yfirþrýstingi í lungum, sem oft nægir lil að losa hlutinn. Takist það ekki má reyna að losa hlutinn með laryngoscopi og töng. Ef þetta mistekst verður að gera coniotomiu. AÐSKOTAHLUTIR í NEÐRI LOFTVEGUM Ástand þessara barna er sjaldan mjög brátt. Að- skotahluturinn lendir venjulega í bronchi eða enn minni loftvegum. Oft er um að ræða stridor og er hann þá mýkri en tracheal stridor. Við skoðun má stundum sjá ójafnar öndunarhreyfingar, séu báðir helmingar brjóstsins bornir saman. Við hlustun heyr- ast minnkuð öndunarhljóð. Sé aðskotahluturinn rönt- genþéttur er greiningin auðveld, en annars má oft greina aðskotahlutinn í skyggningu. Finnist merki um aðskotahluti eða ef grunur er fyrir hendi skal gera bronchosocopiu. Coniotomia Ef þrengslin í larynx eru svo mikii að lífi barns- ins er hætta búin skal gera coniotomiu. Þetta er hægt að framkvæma með grófri nál sem stungið er í gegn- um membrana cricothyroidea og inn í trachea. (Mynd 8.) Áður verður að sveigja höfuð barnsins aftur til að fixera larynx. Fáist ekki nægilegt loft- streymi má fjölga nálum. Séu nálar ekki fyrir hendi má notast við hníf og koma einhverjum holum hlut í gatið, t. d. slöngu út stethoscopi. Aldrei skyldi reynt að gera klassíska tracheotomiu við ófullnægjandi aðstæður. Erfitt getur verið að hemja blæðingu og hætta á að allt fari úr höndun- um. Lohaorð Grein þessi er nú orðin langhundur hinn mesti og raunar mun lengri en höfundur ætlaði sér í upphafi. Læt ég það verða lokaorð min að stridor í börnum getur verið mjög alvarlegt einkenni, sem enginn skyldi vanmeta ef ekki á illa að fara. Skal hér settur punktur. Kristianstad í desember 1980. Sérstakar þakkir til Þrastar Laxdals lœknis og Ein- fríðar A rnadótlur lœknanema. Þröstur las yfir hand- ritið og benti á margt sem betur mátti fara. Einfríð- ur teiknaði myndir þœr er prýða greinina. TAFLA 1 Nokkrar orsakir stridors í börnum BRÁÐAR Laryngotracheobronehitis Epiglottitis acuta Corpus aiienum Abscessus retropharyngalis Eftir intubation Diptheria Angioödem Hypocalcemia KRONISKAR Stridor laryngis congenitalis Corpus alienum Æðaanomaliur Stenosis subglottica Stenosis laryngis Haemangioma (subglottiskt) Laryngontalacia TAFLA2 Flokkun croup Croup supraglottitis = epiglottitis infraglottitis <laryngitis laryngotracheobronchitis pseudocroup TAFLA 3 Einkenni laryngitis og laryngotracheobroncritis LARYNCOTRACHEO- LARYNCITIS BRONCHITIS Hálssærindi Hósti Hæsti Innöndunarstridor Hálssærindi Hósti Hæsi Innöndunarstridor Utöndunarhvæs Slímhljóff Ronchi Einkenni hypoxiu (stundum) LÆKNANEMINN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.