Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 53
Mynd 2. Ummyndun arachidonic sfru í endoperoxið, sem hvötuð er af dioxygenasa hluta cyclooxygenasans. af völdum þess „free radical“ sem losnar við oxun PGG2 í pgh2. Frá endoperoxiði til HHT Ariö' 1973 tókst að einangra 17- monohydroxyfitu- sýru, HHT (L-12-hydroxy-5-8-10-heptadeoatrienoic sýra), úr incuhation blöndu, arachidonic sýru og kinda sáðblöðru homogenati. Nugteren et al og Samuelsson et al höfðu reyndar nokkru áður sýnt fram á myndun samsvarandi hy- droxy-fitusýru í kinda sáðblöðru homogenati, en þá úr dihomo-y-linolenic sýru. Samuelsson et al hentu á að uppruna HHT mætti rekja til klofnunar malon- aldehyðs frá endoperoxiði (sjá mynd 3). HHT er og eitt þeirra myndefna, sem myndast við afoxun á endoperoxiðunum, PGG2 og PGH2 með SnCl2. Myndun IIHT í blóðflögum var lýst 1974 og síð- ar á sama ári tókst að mæla magnbundið losun HHT úr storknandi hlóðflögum manna. Við þá athugun kom í Ijós að HHT svaraði til um 30% af heildar endoperoxið efnaskiptunum. Auk þess hefur tekist að sýna fram á myndun HHT úr PGG2 í lungum til- raunadýra. Frá endoperoxiðum til prostaglandina Skoðanir virðast nokkuð skiptar um hvaða endo- peroxið milliefni sé forefni prostaglandina. Það er álit sumra (Nugteren & Haxelhof) að PGH sé for- efni PGE sem og PGF og PGD, en aðrir (Hamberg & Samuelsson) telja að hvarfið gangi via milliefnið 15-hydroxy PGE. Fyrri hópurinn hefur bent á, að þegar 15-hydro- peroxy-PGE brotnar niður í fjarveru afoxunarmið- ils, þá myndast töluvert magn af 15-oxo-PGE, stað- reynd sem e. t. v. skýrir hvers vegna það finnst stundum í prostaglandin efnaskiptum. Með því að nota merkt PGH2 sem forefni rann- sökuðu Nugteren og Hazelhof framleiðslu prosta- glandins í mismunandi vefjum. Niðurstöður sýndu að ensímið er hvatar myndun PGE (endoperoxið- PGE isomerasi“, prostaglandin R2E isomerasi) var agnbundið (particulate) og þurfti GSH til að ná há- marks virkni og gæti því e. t. v. svipað til glutathion peroxidasa. Ensímið er hvatar myndun PGD („endoperoxið- PGD isomerasi“) reyndist vera leysanlegt prótein með mólikular þunga á bilinu 36.000^12.000 og þurfti einnig GSH. Nugteren og Hazelhof töldu að myndun PGF C y + (MDA) Mynd 3. Myndun C-17 fitusýru og malonaldehýðs, líklega getur þetta hvarf orðið bœði með og án ensíms. læknaneminn 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.