Læknaneminn - 01.12.1980, Qupperneq 77
Hversvegna láta magann þjást,
þótt maður sé með höfuðverk
Panodil, gott og fljótvirkt verkjalyf,
sem ertir ekki magann
Acetylsaliqýlsýra er mest notaða verkja-
lyfið í dag. Það er virkt verkjalyf, en
hefur þann stóra ókost að það ertir oft
meltingarveginn og getur valdið maga-
sári eða meltingartruflunum hjá fólki
með viðkvæma magaslímhimnu.
Panodi! inniheldur paracetamol, áhrifa-
ríkt verkjalyf, sem ekki ertir meltingar-
veginn.1 Jafnvel sjúklingar, sem eru
með viðkvæman maga, óþægindi frá
magasári eða meltingartruflanir, þola
Pariodil vel.2
Panodil inniheldur ekki kódein og því
má gefa það sjúklingum með verki
vegna nýrna- eða gallsteina.
Gagnstætt acetylsalicýisýru þola of-
næmissjúklingar, gigtarsjúklingar og
sjúklingar á blóðþynntu paracetamol
vel.23'4
Aukaverkanir af Panodil eru afar sjald-
gæfar. í venjulegum skömmtum til
lækninga er Panodil eitthvert öruggasta
lyf læknisfræðinnar.2
1. Pharmacol. Exp.Ther. 155:296, 1967.
2. Meyler's Side Effects of Drugs 8:154,
1975. 3. AMA Drug Evaluations, 3rd
ED. 346, 1977. 4. Curr.Ther. Res.
11:360, 1969.
Lýsing: Hver tafla inniheldur Paracetamolum INN 500 mg. Abendingar: Höfuðverkur, tannverkur, tíðarverk-
ir og sótthiti af völdum inflúensu eða kvefs. Frábendingar: Varast ber að nota lyfið, ef um lifrarsjúkdóma er
að ræða. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 3 ára. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjuiegur
skammturer 1 g í senn. Óráðiegt er að gefameiraen3-4gádag.Stórirskammtaraf lyfinu hafa verið settir i
samband við truflun á lifrarstarfsemi. Skammtastærðir handa börnum: Venjuiegur skammtur handa
börnum á aldrinum 7-12 ára er 1'/s-2 g á sólarhring og hálfu minna fyrir börn á aldrinum 3-7 ára.