Læknaneminn - 01.04.1995, Side 8

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 8
flókin ferli eins og frumusérhæfingu og líffæra- myndun (Mynd 2c). Þar að auki geta boð frá frum- unnar, svo sem hormónviðtækjum, stómað tjáningu og virkni umritunarpróteina og því enn aukið fjölhæfni þeirra. Myndun heiladinguls Vegna fjölbreytni frumutegundanna sem hver einkennist af tjáningu sérstaks gens (hormóna), er heiladingullinn hentugt líffæri til að rannsaka frumu- sérhæfingu. Heiladingullinn á uppruna sinn í útlagi (ectóderm) fósturvefs og er fyrsta merki hans svo nefndur Rathke’s pouch. Frumur Rathke’s pouch tjá eingöngu gen gónadotrópína. Seinna koma fram 5 mismunandi frumutegundir sem hver um sig er sérhæfð til að mynda ákveðið hormón (Mynd 3). Þessar frumur eru: gónadótrópar sem mynda follikúlótrópín (FSH) og lútrópín (LH), kortikó- trópar sem mynda kortíkótrópín (ACTH), thyró- trópar sem mynda thyrótrópín (TSH), sómatótrópar sem mynda vaxtarhormón (GH) og laktótrópar sem mynda prólaktín (Prl). TSH, FSH og LH eru samsett úr tveimur undireiningum. Undireiningu sem er sameiginleg öllum þremur hormónunum, og undir- einingu sem er sérstök fyrir hvort hormón. Önnur heiladingulshormón eru mynduð af einni prótein- keðju. Umritunarpróteinið Pit-1 Þegar búið var að einangra vaxtarhormón og prólaktin genin var hægt að rannsaka hvernig umritun þeirra var stjórnað. Rannsóknir þessar leiddu í ljós að stýrisvæði beggja genanna innihéldu svipuð bindiset samsett úr basaröðinni -TATTCAT- sem var bundið af próteini, Pit-1, sem eingöngu er til staðar í heiladingli og heiladinguls frumulínum. DNA bindisetið var síðan notað til að klóna Pit-1 genið. Pit-1 próteinið er eingöngu tjáð í þremur af fimm frumutegundum heiladinguls, thyrótrópum, sómatótrópum og laktótrópum þar sem það örvar umritun á TSH, vaxtarhormón og prólaktín genunum. Vaxtarhormón genið er tjáð fljótlega eftir að Pit- 1 próteinið kemur fram í heiladingli fósturs. Þrátt fyrir að þessar frumur myndi vaxtarhormón eru þær ekki fullþroskaðir sómatótrópar. Fremur eru þessar ANTERIOR mUIEAPY SIEM CELL Mynd 3. Frumulínur í heiladingli. Stofnfruma heiladinguls er upprunninfrá útlagi (ectoderm) fósturvefs. Tiltölulega seint í fósturþróun kemur fram umritunarprótein, Pit-1, í undirhóp heiladingulsfruma, s.k. Pit-1 frumulínu. Þessum forstigsfrumum virðast bíða tvö mismunandi örlög, þ.s. þœr geta ýmist þróast í vaxtarhormónmyndandi-sómató- laktótrópa forstigsfrumur eða thyrótópa sem framleiða TSH. Sómató-laktótrópa forstigsfruman geturýmist sérhœfst í sómatótróp, sem einkennist af mikilli tjáningu afGH og GHRF viðtökum, eða íprólaktínmyndandi laktótróp, sem kemur helstfram eftirfæðingu. Sómató-laktótrópinn er millistigsfruma sem getur bœði tjáð gen GH og Prl. Allarfrumugerðir sem tjá Pit-1 eru sýndar með gráu umfrymi. Pit-1 tekur ekki þátt í myndun kortikótrópa og gónadótrópa. 6 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.