Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 9

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 9
UMRITUNARPRÓTEIN frumur forstigsfrumur sem geta annaðhvort myndað fullþroskaða sómatótrópa eða laktótrópa (Mynd 3). Munurinn á þessum forstigsfrumum og fullþroskuð- um sómatótrópum er sá að síðarnefndu frumurnar tjá viðtæki fyrir growth hormone releasing factor (GHRF). Forstigsfrumurnar og laktótrópar myndast eðlilega í músum sem hafa stökkbreytingu í geninu sem tjáir GHRF viðtækið. Hins vegar hafa þessar mýs (little mouse) enga sérhæfða sómatótrópa og er því heiladingull þeirra smár og mýsnar dvergar vegna vaxtarhormónsskorts sem bendir til að GHRF og viðtæki þess eru nausynleg fyrir myndun og fjölgun sérhæfðra sómatótrópa. Lífefnafræðilegar aðferðir haf sýnt fram á að Pit-I stjórnar tjáningu á GHRF vitækjageninu og þar með stjórnar bæði því hormóni sem einkennir þessa frumutegund og viðtæki þvf sem er nauðsynlegt fyrir frumufjölgun. Stökkbreytingar í Pit-1 geninu Stökkbreytingum í Pit-1 geninu var fyrst lýst í dvergmúsunum Snell og Jackson. Heiladingullinn í þessum músum inniheldur enga thyrótrópa, sóma- tótrópa eða laktótrópa og eru því mýs þessar hypóthyroid og dvergar. Síðar hefur stökkbreyt- ingum í Pit-1 geninu verið lýst í mönnum sem hafa sömu einkenni og Snell músin. Þessar rannsóknir hafa erfðafræðilega sannað mikilvægi Pit-1 fyrir FORUM BNBiÍK'JPI EJJj'EIIJjfel Spillum henni ekki með sígarettu- WmW0 r IVlHI stubbumeðaflöskubrotum. í NÁTTÚRUNNI ATV? stjórnun á genunum sem tjá TSH, vaxtarhormón og prólaktín. Þess utan hlýtur Pit-1 genið að stjórna fjölgun thyrótrópa, sómatótrópa og laktótrópa. Eins og áður var sagt, er líklegt að Pit-1 stjórni tjáningu viðtækja sem eru mikilvæg fyrir frumufjölgun. Líklegt er að önnur umritunarprótein noti svip- aðar aðferðir til að stjórna frumusérhæfingu og líffæramyndun. Sömuleiðis er líklegt að margir meðfæddir gallar í líffæraþróun stafi af stökkbreyt- ingum í genum sem tjá umritunarprótein. Ráðlagt lesefni: Andersen, B. and Rosenfeld, M.G. Pit-1 determines cell types during development of the anterior pituitary gland. A model for transcriptional regulation of cell phenotypes in mammalian organogenesis. Journal of Biological Chemistry 269: 29335-29338, 1994. Hall, P. and Watt, F.M. Stem cells: the generation and maintenance of cellular diversity. Development 106: 619- 633, 1989. Johnson, P.F. and McKnight, S.L. Eukaryotic transcriptional regulatory proteins. Annual Review of Biochemistry 58: 799-839, 1989. Kessel, M. and Gruss, P. Murine developmental control genes. Science 249: 374-379, 1990. Thompson, C.C. and McKnight, S.L. Anatomy of an enhancer. Trends in Genetics 8: 232-236, 1992. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.