Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 34

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 34
fylgja yfir daginn. Á Lsp. er nemendum enn lítið sinnt. Itreka þarf nauðsyn þess að örva áhuga lækna svæfingadeildar á kennslu. Á Lsp. virðist ekki vera farið eftir áðurnefndri marklýsingu. Fyrirlestra mætti fella meira inn í verklega kúrsinn og þá einnig sem klíníkur og seminör. Oánægja var með kennslubók, sem var sú sama og undanfarin ár. MEINEFNAFRÆÐI Ætti að kenna í upphafi fjórða árs þannig að verklega námið í hand- og lyflæknisfræði nýttist betur. Eins og áður er ánægja með kennslubók og kennsluna. GEILSALÆKNISFRÆÐl Væri betra að kenna áður en nemendur fara í verklegt nám í hand- og lyflæknisfræði. I verklega námi er nemendum vel sinnt á Borgarspítala og kennarar þar áhugasamir. Á Landspítala er nemend- um verr sinnt, þó einstaka kennarar sýni áhuga. Sjálfsagt er að hafa í upphafi fyrirlestra um eðlis- fræði, aðferðir myndgreiningar og þvíumlíkt en fella ætti efni klínísku fyrirlestranna meira inn í verklegu kennsluna. Fullkomin aðstaða til hvers konar mynd- greiningar er til staðar í Domus Medica og væri vel athugandi að kanna hvort hægt væri að koma ein- hverri verklegri kennslu þar fyrir. Kennslumálaráðstefna Læknanema 1995 ályktar því: „Kennslu í meinefnafræði og geislalæknisfræði ætti að flytja ytir á haustönn 4. árs og kenna með klínísku kúrsum.“ HANDLÆKNIS- OG LYFLÆKNISFRÆÐI Inngangsfyrirlestrar ættu að fjalla um skoðun og helsu einkenni sem myndi nýtast nemendum í verklega náminu. Verklegt próf í handlækningum, sem var nú í fyrsta skipti, var vel heppnað og hagnýtt. Hraðinn, 4 mínútur á stöð, þótti þó fullmikill. í lyflækningum þótti próf of erfitt. í verklegu námi í lyflækningum er einnig misræmi milli spítala. Nemendur á Borgarspítala fá ekki verk- lega kennslu í gigtsjúkdómum. Nemendur á Land- spítala fá ekki að fara með neyðarbílnum, ekki einu sinni á non-akút vöktum. Tryggja þyrfti að allir fái jafnan tíma á einstökum deildum. Almennt ætti að gera meiri kröfur til nemenda að þeir fylgi sjúkling- um eftir, t.d. með skrifum dagnóta. Nemendur eru of miklir áhorfendur. HÚÐ- OG KYNSJÚKDÓMAFRÆÐI Auka þarf verklega námið sem nú er sáralítið, í um eina viku. Nota þá stofur sérfræðinga og deildir spítala (kosultationir) til að fá hagnýtari klíník. Almenn ánægja, sem fyrr með fyrirlestra og kennslu- bók. HÁLS-, NEF- OG EYRNALÆKNISFRÆÐI Auka þarf verklega námið í a.m.k. viku. Almenn ánægja með fyrirlestra og þá verklegu kennslu sem er. Enn vantar góða kennslubók á ensku. HEILBRIGÐISFRÆÐI Fækka þarf fyrirlestrum og láta kennslu frekar fara fram í umræðuhópu. Leggja meiri áherslu á faraldsfræði og tölfræði. Ánægja með umræðuhópa þar sem vísindagreinar voru krufnar til mergjar. VÍSINDAVERKEFNI: Almenn ánægja. Spurning hvort hægt sé að sam- ræma verkefni betur m.t.t. þeirrar vinnu sem leggja þarf fram. Athugasemdir frá því í fyrra eru ítrekaðar, þ.e. að tryggja kennurum greiðslu fyrir þennan tíma og hvetja bæði kennara og nemendur til þess að mæta betur á fyrirlestrana. 5. ÁR ALMENNT Ánægja er með að hafa fyrirlestra í barna- lækningum og kvensjúkdómafræði eftir hádegi og klíníkur í hádeginu. Þannig nýtist morguninn vel, sá tími sem mest er um að vera á deildum og er þetta fyrirkomulag til fyrirmyndar. I geð- og tauga- lækningum voru fyrirlestrar aftur á móti allan daginn í blokkum (2+4+4+4 daga), níu fyrirlestrar á dag 32 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.