Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 41

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 41
Hannes Blöndal prófessor í líffærafræði fyrir krufningar í taugalíffærafræði og báráttu fyrir tölvuvæðingu síns námsefnis. Ella K. Kristinsdóttir dósent í líffærafræði fyrir verklega líffærafræði. Jóhann Á. Sigurðsson prófessor í heimilislækn- ingum fyrir að leggja áherslu á hópvinnu í stað fyrirlestra. Jónas Magnússon prófessor í handlæknisfræði fyrir verklegt próf í handlæknisfræði á 4. ári. Sigurður Guðmundsson dósent í lyflæknisfræði fyrir mikla virkni og marga stúdenta í rannsóknar- verkefnum. Ottar Guðmundsson geðlæknir á Vífilstöðum fyrir vel heppnuð “role play”. Lára H. Maack geðlæknir á 33 A fyrir að gera stúdentum það Ijóst að þeir bera ábyrgð á sínum sjúklingum. Einar Stefánsson prófessor í augnlæknisfræði fyrir að taka alla fyrirlestra í auglæknisfræði upp á myndband og gera þar með fyrirlestrana sjálfa nánast óþarfa. Einnig eru sumir fyrirlesarar góðir og nota mikið myndir í sínum fyrirlestrum. Er í því sambandi rétt að nefna Jón Hjaltalín og Sigurð V. Sigurjónsson. Valfrelsi og viðbótarnám innan læknadeildar Æskilegt væri að flýta afgreiðslu tillaga um breytingar á einingakerfi sem samþykktar voru í fyrra. Það er forsenda fyrir því að hægt sé að útfæra nánar tillögur um opnun deildarinnar. Ekki er talið rétt að breytingar á einingakerfi séu afturvirkar, en taki gildi frá og með fyrsta ári eftir að þær eru samþykktar. Hvetja ætti til vals utan læknadeildar á sem víðustum grunni með því að skilgreina valein- ingar á hverju ári (3-5 einingar af 30 -40) sem stúdent væri frjálst að ráðstafa eftir eigin höfði. KENNSLUMÁLARÁÐSTEFNA Flestar aðrar greinar innan Háskólans bjóða upp á fög sem nýst gætu verðandi læknum, en jafnframt mætti búa til minni viðbótarkúrsa innan deildar- innar (t.d. í frumulíffræði, lífrænni efnafræði, lífefnafræði, meinafræði, valtímabil hjá sérfræð- ingum og margt fleira). Sumarnámskeið kæmu þarna alveg til greina. Námsefni fyrstu þriggja ára hefur upp á margt að bjóða fyrir stúdenta úr öðrum deildum og einhverja þessa kúrsa ætti því að opna fyrir nemendum annara deilda háskólans. Þannig fæst meiri breidd í um- ræður og dregið yrði úr einangrun læknanema. Líklega yrði þó að takmarka fjöldann og gæta þess að kennsla læknanema líði ekki fyrir. Hópurinn telur sjálfsagt að rannsóknarverkefni 4. árs gildi til B.S. gráðu enda sambærilegt ef ekki meira en það sem liggur til grundvallar þeirri gráðu í flesum öðrum deildum. Þó er nauðsynlegt að fylgjast betur með því að verkefnum sé vel sinnt og að þau séu vönduð. í framhaldi af því þyrfti að skilgreina betur M.S. nám við deildina þannig að hægt sé að taka ársleyfi og klára verkefnin síðan í sumarvinnu og jafnhliða námi, nýta jafnvel valtímabilin til rannsóknarvinnu. Með þessum breytingum mætti efla rannsóknavinnu innan deildarinnar. Það virkar mun meira hvetjandi að stefna að Master en B.S. gráðu og líklega yrðu fleiri til að nýta sér möguleika á rannsóknartengdu námi. Ekki var talið að þessi gráðuveiting ætti að vera afturvirk en þó svo að eldri nemum verði gert kleift að sækja um endurmat á verkefnum sem þegar hafa verið unnin. Ályktanir „I úrtökuprófum 1. árs ætti að leggja niður náms- efni í líffærafræði og a.m.k. fyrri helming af ólífrænni efnafræði. í stað þess námsefnis verði kennd grunnatriði í lífrænni efnafræði og öll frumulíffræði (námsefni vorannar)“ „Taka ætti upp verklega einkunn í öllum klínísk- um greinum og gildi sú einkunn 25% af lokaeinkun í viðkomandi kennslugrein“ „Kennslu í meinefnafræði og geislalæknisfræði ætti að flytja yfir á haustönn 4. árs og kenna með klínísku kúrsum.“ LÆKNANEMINN l.tbl. 1995 48. árg. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.