Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 47
BLÓÐHÆGÐIR Gagnlegar rannsóknir hjá sjúklingum með blóðhægðir • Endaþarmsspeglun • Bugðuristilsspeglun • Magaspeglun • Blæðingaskann • Slagæðamyndataka • Ristilmynd • Ristilspeglun • Aðrar rannsóknir (mjógirnismyndataka, Meckels-ísótópaskann) Tafla 5. Gagnlegar rannsóknir hjá sjúklingum með blóðhœgðir. Við kviðskoðun er fyrst og fremst leitað eftir fyrirferðum og eymslum en einnig skorpulifur. Eitlastækkanir í nára geta bent til krabbameins eða sýkinga. Sprungur í endaþarmi er oft hægt að greina við venjulega skoðun á endaþarmi og þreifing getur verið mjög sársaukafull. Innri gyllinæð er yfirleitt ekki hægt að greina við skoðun, nema ef framfall (prolaps) eða gyllinæðarsegi (thrombosis) er til staðar. Blóðrannsóknir Mikilvægustu rannsóknirnar eru blóðrauði (Hb) og hematocrit (Hct) en rétt er að hafa í huga að við bráða blæðingu verður lækkun á Hct oft ekki fyrr en 24-72 klst. eftir byrjun blæðingar. Einnig skiptir miklu máli að senda blóð sem fyrst í blóðflokkun og krosspróf. Aðrar rannsóknir eru hvít blóðkorn, deili- talning, blóðflögur, storkupróf (PT, APTT), kre- atinin, Na og K. einnig lifrarpróf ef grunur leikur á sjúkdómum í lifur. Rannsóknir á orsök blæðingar Rannsóknir á orsökum blóðhægða eru aðallega þrenns konar; speglanir, ísótóparannsóknir og æðamyndataka (Tafla 5). Engin þeirra er fullkomin og oftast verður að notast við fleiri en eina rannsóknaraðferð til að komast að orsökum blæð- ingarinnar. Val rannsókna ræðst af hugsanlegum blæðingarstað og stærð blæðingar (sjá kafla um geiningu og meðferð). I allt að 11% tilvika finnst engin skýring á blæðingunni (5). Hér verður stutt- lega greint frá helstu rannsóknaraðferðum. Endaþarmsspeglun Einföld og fljótleg aðferð til að skoða endaþarm. Er vannýtt og á að framkvæma hjá öllum sjúkling- um með blóðhægðir strax við komu á bráðamóttöku. Er besta rannsóknin til að greina gyllinæð og sprungur í endaþarmi. Þarfnast yfirleitt ekki undir- búnings. Bugðuristilsspeglun Sömuleiðis fljótleg rannsókn þar sem skoða má neðsta hluta ristils. Ætti að framkvæma hjá öllum sjúklingum með blóðhægðir sé þess nokkur kostur. Magaspeglun Er mikilvæg þegar grunur leikur á blæðingu frá efri hluta meltingarfæra. Rannsóknin er fljótleg og tiltölulega einföld í framkvæmd. Blæðingarskann Um er að ræða tvær aðferðir. Annars vegar er viss fjöldi blóðkorna sjúklingsins merkt með geislavirkum ísótóp, oftast 99mTc (technetium). Blóðkornin eru hér á landi oftast merkt in vivo. Þá er fyrst gefið tinklóríð í æð sem bindst rauðu blóð- kornunum. Tuttugu til fjörutíu mínútum seinna er geislavirka efnið gefið í æð og gerir tinið því kleyft að bindast blóðkornunum. Einnig má taka blóð og merkja blóðkornin in vitro og sprauta þeim síðan inn í blóðrásina. Geislamælir (gamma camera) er svo notaður til að fylgjast með hvar blóðkornin safnast fyrir (Mynd 5). Hér á landi er þessi aðferð nánast eingöngu notuð. Hin aðferðin er sú að 99mTc er bundið colloid-ögnum í stað rauðra blóðkorna. Colloid-skann er heldur nákvæmara en rauðkorna- skannið en hins vegar er kostur við rauðkorna- skannið að það greinir betur stopula blæðingu (18). Blæðingarskann er mjög næmt og getur greint svo Iitla blæðingu sem 0.05-0.10 ml/mín (19). Það er ennfremur gott til að ákveða hvenær eigi að gera æðamyndatöku. Sértæk æðamyndataka af þarmæðu Við sértæka æðamyndatöku (selectiv mesenteric angiography) er leggur þræddur frá náraslagæð, upp í ósæð og út í upptök arteria mesenterica superior og LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.