Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 48

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 48
inferior. Síðan er skuggaefni sprautað í æðarnar og teknar röntgenmyndir af þeim (Mynd 6). Æða- myndataka er ekki eins næm og rauðkornaskann en blæðing þarf að vera meiri en 0.5 ml/mín til þess að hægt sé að greina blæðingarstaðinn (20). Á hinn bóginn er upplausn betri en á rauðkornaskanni og rannsóknin því sértækari. Æðanryndataka er mjög góð til að greina æðamisvexti og getur aðgreint blæðingu vegna ristilpoka og æðamisvaxta (20). Einn helsti kostur æðamyndatöku er sá að hægt er að stöðva blæðingu með „emboliseringu” (thrombin, oxaður sellulósi, gelfoam, polyvinyl sponge eða segamyndandi gormum) eða æðaherpandi lyfjum (vasópressín) (21). Ristilspeglun Sennilega sú rannsókn sem gefur hvað mestar upplýsingar hjá sjúklingum með blóðhægðir (11). Otvíræður kostur er að oft má uppræta blæðinguna með ristilspeglunartækinu. Ef blæðingarstaðurinn sést er greiningin áreiðanleg og taka má sýni frá æxlum. Á hinn bóginn getur ristilspeglun verið tímafrek og hún krefst töluverðrar þjálfunar. Ef blæðing er mikil getur skyggni verið lélegt. Flestir beita úthreinsun áður en ristilspeglun er framkvæmd (22,23). Þess er þó ekki alltaf þörf því blóð örvar þarmahreyfingar í ristlinum. Ristilmynd Venjulega síðasta rannsóknin í röðinni. Hellt er inn skuggaefni um endaþarm og teknar röntgen- myndir af kviðnum. Ristilmynd á aðeins rétt á sér hjá sjúklingum þar sem blæðing er lítil eða þar sem lítil blæðing hefur stöðvast alveg. Ekki er þó mælt með að framkvæma ristilmynd fyrstu tvo sólar- hringana frá stöðvun blæðingar því skuggaefnið torveldar ristilspeglun og æðamyndatöku (21). a) b) Mynd 6. Æðamyndatcika; a) Aortografia. b) Sértœk œðamyndataka af arteria mesenterica inferior. Blœðing er í bugðuristli og sést blœðingin sem stífnun á skuggaefni fyrir utan œð. (Mynd: Röntgendeild Landspítalans) Greining og meðferð Orsakir blóðhægða eru fjölmargar og í hverju tilviki fyrir sig verður að greina orsök blæðingar- Mynd 7. Gyllinœð lœknuð með teygjubandsaðferð. 46 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.