Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.04.1995, Blaðsíða 57
ÆÐAÞEL tennisvöllum. Auk þess að viðhalda eðlilegu blóð- flæði um æðar líkamans við síbreytilegar flæðis- aðstæður og í síbreytilegu hormóna umhverfi (Mynd 1) þá gegnir æðaþelið hlutverki sem sértækur gegndræpur þröskuldur við flutning háræða á vatni og uppleystum efnum til vefjanna og stjórnun á lípíðum í plasma. Það tekur þátt í bólgu- og ónæmis- svörun, frumuvexti og fjölgun, nýmyndun æða og dreifingu meinvarpa. Æðaþelið gerir þetta með því að skynja breytingar í umhverfi sínu og svara þeim með myndun á virkum efnum (próteinum, lípíðum og smásameindum) (Mynd 2) eða með breytingu á lögun sinni. Við streymi blóðs inn í æðunum myndast núning- ur milli þess og æðaveggjarins. Þar sem æðaþels- frumurnar þekja æðakerfið að innan mæðir núningskrafturinn mest á þeim og er sennilega mikilvægasta áreitið fyrir stjórnun þeirra á æðavídd (2). Blóðmagnið sem er í þverskurði æðarinnar hverju sinni þrýstir svo þvert á æðaþelsfrumurnar. Eins og gefur að skilja eru þessir kraftar mjög breytilegir og skiptir þá einu hvort átt er við mun milli slagbils (systolu) og hlébils (diastólu), mismunandi útfall hjartans (cardiac output) eða blóðmagn. Smásameindir: Prótein: -Histamín -Endothelín (ET-1) -Stakeindir -Vaxtarþœttir (PDGF) -EDRF (NO; R-NO) -Tengisameindir (Selectín, ICAM, VCAM) -Utanfrumuprótein (Heparane-SOJ Lípíð: -Storkuþœttir (TF, t-PA, PAI, TM, VWF) -Prostaglandín (PGI,) -Ensím (ACE) -Leukotrien -Mótefni (MHC-II) -PAF -Viðtakar Mynd 2. Þœttir myndaðir af œðaþelsfrumum sem hafa lífeðlisfræðilega þýðingu. EDRF, endothelium-derived relaxing factor; PC12, prostacyclin; NO, nitric oxide; R- NO, nitrósó sambönd; PDGF, platelet-derived growth factor; PAF, platelet activating factor; ET-1, endothelin 1; ÍCAM, intracellular adhesion molecule; VCAM, vascular adhesion molecule; TF, tissue factor; t-PA, tissue plasminogen activator; PAl, plasminogen activator inhibitor; TM, thrombomodulin; VWF, von Willebrand factor; MHC-II, major histocompatibility antigen II; ACE, angiotensin-converting enslm. Breyting í núningskrafti aflagar frumuna og þar með frumugrindina. Með þessum hætti eru núni- ngskraftur og þrýstingur taldir örva innri boðkerfi frumunnar þannig að hún svarar með myndun þátta sem hafa áhrif á æðavídd. Talið er að frumugrindin co tt= ö i5 ö) c 'c Mekanískir kraftar ypE&Yfirborðs Prótein Himnuprótein Tengiprótein a-actinin, talin, vinculin, os.fr.v. Boókerfi Ofskautun Afskautun T Boðspenna Adenylate cyclasi cAMP Svörun ► DAG —►PKC —► Fosfólering ■ IP3,Ca* ? . Hvarf®fni W |yrosín' _► Fosfólering ♦■serin, theorin kinasa Varmafrœðilegt misvœgi Frumugrind Utlitsbreyting próteina Svörun frumu Gena * tjóning Svörun og aðlögun Interned. Micofilament filaments Microtubulur Mynd 3. Skematísk mynd sem sýnir boðleiðir núningskrafts inn í œðaþelsfrumur. UFE, utanfrumuefni; DAG, díacýlglýceról; PKC, prótein kínasi C; IP3, ínósítól 1,4,5-trísfosfat. LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.