Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 58

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 58
og þá sennilega F-actin mícrofílament og viðtakar, t.d.í frumuhimnunni sem eru næmir fyrir mekan- ískum kröftum, vinni santan við að umbreyta eðlisorkunni í boð innan frumunnar (3) (Mynd 3). Stutt breyting á núningskrafti veldur breyttu gegndræpi frumuhimnunnar fyrir jónum (opnun K+ ganga er sennilega mikilvægust), virkjun adenýl cýklasa, myndun ínósítól fosfata og hækkun á [Ca2+]j. Eru þessi viðbrögð svipuð og þegar frum- urnar eru virkjaðar með áverkunarefnum (agon- istum) og gerast á millisekúndum eða mínútum. Ef breytingin á núningskrafti varir í nokkrar klukku- stundir hefur það áhrif á tjáningu gena, t.d. fyrir vaxtarþætti og endothelin, og ef breytingin er varanleg veldur það endurskipulagningu á frumugrindinni með tilheyrandi útlitsbreytingu á frumunni. Svörun æðaþelsfrumanna er þannig mis- munandi eftir því hversu lengi breytingin á nún- ingskrafti og/eða þrýstingi hefur varað. Æðaþelið gegnir mikilvægu hlutverki sem þröskuldur milli blóðs og vefja og stjórnar flutningi vökva og efna þar á milli Vatn og sameindir minni en 10 nm í þvermál fara í gegnum æðaþelið um lítil göt en sameindir stærri en 10 nm notast við stærri göt aðskilin þeim fyrri. Þessi göt voru talin vera í millifrumubilinu en nýlegar rannsóknir benda frekar til þess að flutningur efna gegnum æðaþelið fari fram með blöðrukerfi (vesicular system) og um göng í gegnum frumuna sem opnast í frumuhimn- unni (4). Efni sem auka gegndræpi æðaþelsins hækka [Ca2+]j og örva prótein kínasa C þannig að æðaþelsfrumurnar dragast saman.- Hvernig það hefur svo áhrif á gegndræpið er ekki vitað. Efni sem auka cAMP og cGMP í æðaþels- frumunum framkalla slökun frumanna og minnka þannig gegndræpi æðaþelsins (5). Stjórnun á æðavídd. Stjórnun æðaþelsins á vídd æða er flókin og ræðst af mörgum þáttum. Helstu æðavíkkandi þætt- irnir sem æðaþelið framieiðir eru prostacyclin (PGH), slökunarþáttur æðaþels (endothelium deri- ved relaxing factor, EDRF) og ofskautunar þáttur æðaþels (endothelium-derived hyperpolarizing factor, EDHF) en thromboxane A2, prostaglandin H2 og endothelín eru helstu æðaþrengjandi efnin. Nún- ingskraftur og ýmis áverkunarefni (t.d. histamín, acetylcholín og bradykínín) örva frumurnar til myndunar á þessum efnum. Það er svo mismunandi hvernig frumurnar bregðast við eftir því hvort um er að ræða bláæðar, bláæðlinga, slagæðar eða háræðar. Mynd 4. tiíynd sem sýnir áhrifNO á sléttar vöðvafrumur í œðum. NO, Nitrið oxide; cGMP, hringlaga guanosín 3’, 5' einfosfat; NOS, NO synthasi; GC, guanýlate cýklasi. 56 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.