Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Page 62

Læknaneminn - 01.04.1995, Page 62
viðnáms æðar og gegni þannig hlutverki við stjórnun blóðþrýstings (14). Það hafa fundist 3 tegundir peptíða, nefnd endothelín 1 til 3, sem hafa æðaþrengjandi áhrif. Æðaþelsfrumur framleiða aðallega endothelín-1, og er framleiðslu þess stjómað á umritunarstigi. Afurð gensins er preproendothelin. Það er klippt í virka formið endothelin af endothelin „converting“ ensími sem er í æðaþelsfrumum. Endothelin-1 tengistETA og ETB viðtökum á sléttum vöðvafrumum æða og virkjar óbeint spennustýrð Ca2+ göng sem veldur hækkun í [Ca2+]j og viðvarandi samdrætti vöðva- frumanna (15). Endothelín-1 er ekki talið gegna veigamiklu hlutverki við stjórnun blóðþrýstings við eðlilegar kringumstæður. Það er aðallega talið hafa staðbundin æðaþrengjandi áhrif (14). Stjórnun æðaþelsins á vídd æða er flókin og ræðst af mörgum þáttum. I blóðinu eru á hverjum tíma fjölmörg virk efni og hormón sem hafa áhrif á æðaþelið á einn eða annan hátt og blandast áhrif þeirra inn í áhrif kraftbreytinga og rúmmálssveiflna á æðaþelið. Eins og áður sagði fer það eftir stað- setningu í æðakerfinu hvaða æðavirkir þættir myndast við örvun æðaþelsfrumanna. Þeir hafa síðan áhrif á myndun og virkni hvers annars á flókinn hátt, og sem dæmi má nefna þá veldur lágur styrkleiki endothelin-1 víkkun æða. Endurspeglar það örvun á prostacyclin framleiðslu eftir tengingu við ETB viðtakann (16). Prostacyclin magnar áhrif NO á sléttar vöðvafrumur og NO hindrar æða- þrengjandi áhrif endothelins beint með því að Ietja myndun þess úr forefninu og óbeint með því að örva myndun á cGMP (17). Hindrun blóðstorknunar. Með áhrifum sínum á blóðflögur, storkukerfið og fíbrínólýtíska kerfið stuðlar æðaþelið að jafnvægi milli storknunar og blæðingar. Það stuðlar að því að blóðið streymi um æðarnar án þess að kekkjast en á líka þátt í því að hindra blæðingar verði æða- veggurinn fyrir áverka. Undir eðlilegum kringumstæðum framleiðir æðaþelið nokkur efni sem hamla virkni blóðflagna. NO hvetur myndun á cGMP í blóðflögum og hindr- ar þannig viðloðun og klumpun þeirra við æðaþelið. PGI2 hindrar einnig viðloðun og klumpun blóð- flagna gegnum cAMP og magna þessi efni áhrif hvors annars. Ef myndun þeirra er hindruð loða blóðflögur við æðaþelið sem bendir til stöðugra Hindrun blóðstorku Hindrun Andstorkukerfi Fibrínoblískt blóðflagna kerfi Mynd 5. Ahrif œðaþelsfruma á blóðstorku. PGI2, prostacyclin; NO, nitric oxide; TMfthrombomodulin; T, thrombin; PC, prótein C; H, heparin-like substance; ATIII, antithrombin III; PAI, plasminogen activator inhibitor; Va/VIIIa og IXa/Xa, storkuþættir; t-PA, tissue plasminogen activator; PLG, plasminogen. 58 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.