Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Qupperneq 65

Læknaneminn - 01.04.1995, Qupperneq 65
ÆÐAÞEL Mynd 7. Hjarta og œðasjúkdómar tengdir œðaþelsbilun. Æðavíkkun eftir gjöf nítrata (NO gjafa) í þessum einstaklingum er aftur á móti eðlileg. Þetta bendir til þess að orsökina sé að finna hjá æðaþelsfrumum. I tilraunadýrum með of háa blóðfitu er æðavíkkun eftir gjöf lyfja sem víkka æðar með því að örva æðaþelið einnig trufluð. Hins vegar verður svörunin aftur eðlileg eftir meðhöndlun dýranna með kólesteról lækkandi lyfjum eins og lovastatin (24). Ef einstaklingum með of háa blóðfitu og truflaða æðaþels starfsemi er gefíð L-arginine svara þeir gjöf lyfja sem víkka æðar með því að örva æðaþelið nánast eðlilega (25). Afbrigðileg svörun æðaþelsins við þessum lyfjum er m.a. talin vera vegna áhrifa oxaðs LDL. Það er talið hafa áhrif á aðgengi L- arginins fyrir frumuna með því að hindra flutning þess yfir frumuhimnuna eða trufla myndun þess í frumunni. Sjúklingar með útbreidda æðakölkun hafa aukið magn endothelíns í plasma og virðist vera fylgni milli magns þess í blóði og útbreiðslu sjúkdómsins (26). Hækkuð blóðfita og æðakölkun trufla þannig æðavíkkun sem er háð eðlilegri starfsemi æðaþels og stuðla að æðaþrengingu og samdrætti í slag- æðum. Oxað LDL virðist einnig hafa mikilvæg áhrif á tjáningu erfðaefnis æðaþelsfruma. Hefur verið sýnt fram á að oxað LDL örvar tjáningu endothelín-1 gensins og VCAM-1 gensins. Tjáning á tengi- próteininu ICAM-1 og vaxtarþættinum PDGF-A er einnig aukin í æðakölkunarskellum (14). Bendir það til þess að VCAM-1 og ICAM-1 séu mikilvæg fyrir myndun æðakölkunarskellna og að PDGF-A losað af æðaþelsfrumum eigi ásamt hvítum blóð- kornum þátt í fjölgun sléttra vöðvafruma í æða- kölkun. Við súrefnisþurrð (ischemíu) og endurflæði eftir æðalokun truflast NO myndun æðaþelsins. Er það sennilega vegna súrefnis stakeinda sem mynd- ast við þessar aðstæður og eyða NO. Þessar sömu aðstæður ásamt minnkuðu blóðflæði og minnkuð- um núningskrafti auka aftur á móti myndun á endothelíni. Ef við heimfærum þessar upplýsingar yfir á blóðþurrð í hjartavöðva vegna kransæðaþrengsla með skemmdu æðaþeli verða afleiðingarnar ein- hvern veginn á þessa leið. Minnkuð myndun á NO kemur í veg fyrir víkkun kransæðanna og stuðlar að viðloðun og klumpun blóðflagna við æðavegginn. Blóðflögurnar valda síðan frekari æðasamdrætti í kransæðunum. Neutrophilar eiga einnig auðveldara með að tengjast æðaþelinu í kjölfar minnkaðrar NO myndunar og geta þeir með losun cytokína og súrefnis stakeinda aukið á skemmdirnar í hjarta- vöðvanum. Og þar við bætist að áverkinn á æðina, minnkuð NO myndun, súrefnisþurrð og minnkað blóðflæði örva endothelín-1 losun sem eykur enn á LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.