Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 72

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 72
Laun fyrir spítalavinnu lækna eru svo lág að til stórkostlegra vandræða horfir. Flóknustu og erfið- ustu verkefnin leysa þeir inni á spítölunum. Nú fær sérfræðingur sem kemur heim frá framhaldsnámi (iðulega milli 35 ára aldurs og fertugs) liðlega 130 þúsund krónur í mánaðarlaun fyrir fullt starf. Kominn heim eftir afar langt nám, eignalaus og með ærnar skuldir. Jafnaldrar hans í röðum iðnaðar- manna, skrifstofumanna o.s.frv. hafa þá starfað í 15- 20 ár frá lokum síns náms og starfsþjálfunar. Ljóst er að sérfræðimenntaður spítalalæknir nær þeim aldrei í ævitekjum. Já, það er dýrt að leyfa sér þann munað að vera spítalalæknir á Islandi. Þessi lágu spítalalaun eru afar auðmýkjandi. Þau skapa trúnaðarbrest milli spítalastjórna og sérfræð- inga svo þeir verða hornreka í spítalarekstrinum. Sérfræðingar sinna auðvitað sjúklingum af kunnáttu- samri kostgæfni, minnugir þess að gæði þjónustu spítalanna fer eftir því hvemig þeim sjálfum tekst til, enda þótt fleiri leggi hönd á plóginn. Urn leið og sérfræðimenntuðu læknunum er auðmýkingin ljós taka þeir að drýgja tekjur sínar með reksti einkastofu og getur dugnaður og útsjónarsemi í rekstri fært þeim mannsæmandi laun. Auk þessa hefur niður- skurður á rekstrarfé spítalanna fjölgað verkefnum á stofum sérfræðinganna og aukið kostnað að sama skapi. Af þessum sökum er hafið tilvísanastríð sem enginn getur sigrað en sjúklingum blæðir eins og fyrri daginn. Það er ekki auðvelt hlutskipti að vera sjúklingur á íslandi. Við núverandi ástand eiga sérfræðingarnir nóg með að kyngja eigin auðmýkingu inni á spítölunum. Með örfáum og afar ánægjulegum undantekningum, hafa þeir ekki andlegt þrek til að bera hönd yfir höfuð unglæknanna þegar aðrar starfsstéttir spítal- anna gera að okkur smælingjunum hríð. Dæmisaga um þetta. Það gengur enn bölvanlega að koma starfsheitinu deildarlæknir á flot innan spítalakerfis- ins þótt það hafi komist í kjarasamninga fyrir liðlega tveimur árum. 'Orðið aðstoðarlæknir er svo rótgróið og notað af slfkri nautn að undrum sætir. Skapversta, óhamingjusamasta og stjórnsamasta samstarfsfólk okkar ber forskeytið ávallt fram með dramatískri áherslu, Aumingja fólkið, það er engu líkara en því verði rórra við slík tilþrif. En skyldu vera til aðstoðar-hjúkrunarfræðingar og aðstoðar-sjúkra- liðar? Eða þá aðstoðar-lögfræðingar? Eða jafnvel aðstoðar-viðskiptafræðingar? Ef svo er, skyldu þá þessi starfsheiti vera notuð þegar komið er opinbert leyfi til þess að kalla sig sínu starfsheiti og þá án lítillækkandi forskeytis? UPPSPRETTUR UPPLÝSINGA UM FRAMHALDSNÁM I stórum dráttum eru uppsprettur upplýsinga um framhaldsnám lækna þrjár. Sérfræðimenntaðir læknar (heimilislæknar sem og aðrir) eru lang- mikilvægasta uppsprettan. Þeir eru undantekningar- laust fúsir til að leiðbeina ykkur og hjálpa þegar þar að kemur. Til þessa hóps heyra líka þeir sem eru í sérnámi erlendis. A skrifstofu Læknafélagsins eru upplýsingar um heimilisföng svæðafélaganna úti í heimi. Gætið ykkar bara á einu; ráðleggingar þessa fólks bera að sjálfsögðu keirn af því sem það gerði sjálft eins og ofur skiljanlegt er. Hverjum þykir sinn fugl fagur! Best er því að marka brautina sjálfur og sækja svo til viðeigandi sérfræðinga (eða sérfræði- kandidata) þá ómetanlegu og auðfengnu hjálp sem til þarf. - Það fer jú enginn til bakarans til að láta laga úrið sitt. í öðru lagi hefur FUL (Félag ungra lækna) verið að viða að sér upplýsingum í gagnabanka um framhaldsnám erlendis. Hann er enn sem komið er afar ófullkominn og þyrfti að leggja miklum mun meiri rækt við hann. Oskandi væri að ákveðinn starfsmaður Læknafélagsins tæki að sér umsjón með þessum pappírum og héldi þeim til haga. í þriðja lagi eru greinar í tímaritum (Lækna- blaðinu og Fréttabréfi lækna). Mikil gróska hefur verið í þessum skrifum undanfarin 3 ár. Ritstjórnir Læknanemans eiga þátt í þessari vakningu og kannski líða nokkur ár þar til slík lota kemur aftur og því er hún tíunduð í heimildaskrá. Breiðletruðu greinarnar eru afar hjálplegar fyrir lækna á leið í sérnám í viðkomandi löndum. Tvær þessara greina hafa einnig verið birtar í Læknanemanum. (Eg veit fyrir víst að gárungarnir segja heimildaskrána óvenju langa fyrir svo fátæklegan pistil, en það verður bara að hafa það.) Oftast nær stjórnast umræðan í þessum greinum af miðlun fróðleiks en verður á stundum tilfinningaþrungin og er garnan að sjá hversu faglega er vitnað í fagurbókmenntir þjóðarinnar þegar uppúr sýður (sbr. Brl, S3). Afar leiðinlegt er að sjá hinn óþarfa meting og skæting milli sérfæðinga í heimilislækningum (heimilis- 66 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.