Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 75

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 75
FRAMHALDSMENNTUN Nafn Sérgrein Námsborg(-ir) Elísabet Benediktz Lyflækningar Amsterdam Magnús Lúðvrksson Röntgengreining og geislalækningar Rotterdam Margrét Andrésdóttir Lyflækningar og nýrnasjúkdómar Rotterdam og Nijmegen María Sverrisdóttir Svæfinga- og gjörgæslulækningar Rotterdam Sigríður Jakobsdóttir Lyflækningar Enschede Sunna Guðlaugsdóttir Lyflækningar Rotterdam TAFLA 2. Islenskir lœknar í sérnámi í Hollandi, sérgrein þeirra, og námsborg. húsinu sem þeir starfa á, tekur það þátt í þessum kostnaði. Einnig er í Hollandi sjúkrasjóður fyrir atvinnulausa og tekjulágt fólk. Iðgjöld hans eru lág. Allir verða að vera í öðru hvoru þessara kerfa. Það fyrrnefnda er miklu einfaldara í notkun og býð- ur upp á aukið valfrelsi til þjónustunnar enda þótt tilvísanaskylda gildi í Hollandi (H3). „Hið síðara er þyngra í vöfum. sjúklingar eru sendir til meðferðaraðila með eyðublöð og kerfið sýnir tilhneigingu til óþarfa skrifræðis. Að auki ýtir það undir stéttarskiptingu innan samfélagsins.” (H3) Eins og áður kom fram er framhaldsnám lækna í Hollandi afar miðstýrt og eftirlit með því skilvirkt og umfangsmikið. Skipulag námsins er gott og efniviðurinn nægur. Háskólasjúkrahúsin hafa upp- tökusvæði uppá 0,5-3 milljónir íbúa. Nýlega hafa verið samþykkt vökulög á unglækna í Hollandi sem kveða á um að vinnuvika þeirra fari ekki yfir 48 klst. Með þessu hefur störfum fjölgað. Stöður unglækna eru tvenns konar á kennslusjúkrahúsunum: AGIO- stöður kallast hinar opinberu stöður lækna í fram- haldsnámi og gefa þær sérfræðiréttindi. AGNIO stöður eru til uppfyllingar, gjarnan setnar af læknum sem eru að bíða eftir AGIO stöðu í sinni sérgrein. Þær veita ekki sérfræðiréttindi og er ráðið í þær til eins eða 2ja ára í senn. Iðulega fá læknar í báðum þessum stöðum samskonar þjálfun, en það er þó ekki einhlítt. í AGIO stöðunum er fyrirfram ákveðið hverning námstíminn skiptist milli deilda og þeim er haldið þar til námi lýkur. Flest sérgreinafélög hafa sérfræðinámið 2-3 ár á háskólasjúkrahúsi og 1-2 ár á svokölluðu jaðar-sjúkrahúsi (e.peripheral). Hugsan- legt er að fá starfstíma sinn á spítaladeildum á Islandi metinn til að stytta dvölina á síðarnefndu spítulunum. A háskólasjúkrahúsum er minna vakta- álag og mun meiri möguleikar á rannsóknarvinnu, en á jaðarsjúkrahúsum (H2). Hollenska er alveg ægilegt mál að heyra í fyrsta, annað og þriðja skiptið. Eftir það venst hún eins og allt annað. Öllum íslensku læknunum í Hollandi hefur gengið alveg fádæma vel að læra Hollenskuna og hafa hlotið lof fyrir í tungumálaskólum (Elsevier og Intertal). Á tveggja til þriggja vikna afar áköfum (e.intensive) námskeiðum hafa Islendingarnir blómstrað. Standa sig miklu betur en Englendingar sem sjaldnast ná fullum tökum á hollenskunni. Þeim sem áttu í sama baslinu og ég með þýsku mál- fræðina skal bent á að hollenska málfræðin er einfaldai'i. Hollendingar eru óhemju flámæltir. Mér virðast öll sérhljóðin þeirra til í íslenskunni nema danska Y-ið. Y er ekki til í hollensku, en i og j verða að Y komi þeir saman (sbr. IJsland (Island)). Tvíhljóðin eru öll búin til úr íslenskum sérhljóðum en sérkennileg í framburði. Samhljóðin eru eins og hjá argasta sunnlendingi nema G-ið sem er afar ódæll stafur. Honum er hrækt í hvert sinn sem hann ber á góma. Samsetningar eins og SCH eru líka afar varhugaverðar, fá R-blæ í endann þótt sá stafur komi ekki fyrir í rithætti orðsins. Látum nú þessum viðamikla málfræðikafla lokið. UPPSKRIFTIN GÓÐA Með góðfúslegu leyfi Ásgeirs Haraldssonar skal nú lýst aðferð sem í það minnsta aflaði mér námsstöðu í barnalækningum í Hollandi. (Mig grunar að ÁH hafi beitt áþekkri leikfléttu á sínum tíma). Ég setti mig í samband við Ásgeir sem bjó þá og starfaði í Leiden. Hann sendi mér um hæl heimilisföng allra bamaspítala í Hollandi á háskóla- stigi (en þeir eru átta, þar af 2 í Amsterdam og einn í LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.