Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 87

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 87
ÓSÆÐARÞRENGSLI 1. Fósturvefur Þessi kenning er lfklega sú elsta eða frá um 1841 og nefnist Skodaic kenningin í höfuðið á vísindamanninum Skoda, sem útfærði árið 1855. I henni felst að í verður tilfærsla á fósturfrumum, úr vegg fósturæðar, í vegg ós- æðar (3). Þetta gerist að nokkru leyti í eðlilegu hjarta en við ósæðarþrengsli nær fósturvefurinn eins og ól umhverfis ósæðina (8). Ósæð og fósturæð eru mjög ólíkar að gerð þ.s. í ósæð er hlutfalls- lega meira af teygjuvef, ólíkt fósturæð sem er samsett að mestu úr sléttum vöðvafrum- um. Þegar barn fæðist og tekur fyrsta andardráttinn hækkar hlutþrýstingur 02 (p0->) í blóði, sem leiðir til þess að prostaglandin lækka, og sléttar vöðvafrumur dragast saman. Fósturæðin lokast á um 12-24 klst., breytist í bandvef, og myndar lig. arteriosum á nokkrum máuðum. Þetta þýðir að ef fósturvefurinn umlykur æðina, herðist á ólinni og það myndast mittisþrengsli á æðina (Mynd 1) (3,8,9,10,33). Þessi kenning gæti einnig skýrt baklæga syllu af fósturvef er liggur innan á ósæð og skagar inn íhana (4,9,11). right and left pulmonary arteries Mynd 2. Ósœðarboginn er œttaður úr ýmsum áttum og því samsettur úr mörgum vefjagerðum (12). Mynd 1. Myndin til vinstri sýnir ósœðarþrengsli hjá nýbura en með slíkum þrengslum eru oft aðrir gallar eins og op á milli slegla (VSD). Þessi sjúklingur er háður því að blóðflœði haldist um fósturœð. Til hœgri sjáum við svo þrengsli hjá barni eða fullorðnum einstaklingi en slíkur sjúklingur er ekki háður blóðflœði um fósturœð, heldur veitir því um hliðarblóðrás (33). 2, Mvndunargalli við fósturþróun Hér er kenningin sú að við fósturþróun fari eitthvað úrskeiðis við myndun þess hlutar ósæðar er snýr að fósturæð. Þessi hluti myndast frá fjórða kímboganum (Mynd 2), en samsvarandi bogi hinu megin myndar upphaf a. brachiocephalica en gallar á henni eru þekktir (13) 3. Ahrif flæðistregðu um ósæð Það hefur vakið eftirtekt að ósæðarþrengslum fylgja gjarnan hjartagallar. Helst ber að nefna opna fósturæð, tvfblöðku ósæðarloku, op á milli slegla (VSD) og ósæðarlokuþrengsli (aortic stenosis) en ósæðarþrengsli eru einnig oft hluti flókinna hjarta- galla. Það sem er eftirtektavert er að allir þessir hjartagallar valda á einhvern hátt minnkuðu blóð- flæði um ósæðarbogann. Osæðarþrengsli finnast aldrei með göllum sem valda minnkuðu flæði um lungnaslagæð, en auknu um ósæð, eins og ferna Fallot’s. Há tíðni þessara galla samfara ósæðar- þrengslum hefur ýtt undir þá hugmynd manna að við minnkað blóðflæði um æðakerfi fóstursins, á þeim tíma sem ósæð er að myndast, þroskist hún ekki eðlilega. Þessi vanþroski er svo talinn stigvaxandi allt frá því að vera einföld ósæðarþrengsli upp í alvarlegri galla eins og tubular hypoplasiu eða rof á subclavian (seventh cervical intersegmental) arteries descending aorta LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.