Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Side 102

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 102
Mynd 2. Sjónhimnurít (ERG) af eðlilegum einstaklingi ogfjórum sjúklingum með RP (13, 14, 14 og 9 ára). í vinstri dálki má sjá viðbrögð við bláu leiftri eftir 45 mínútna rökkuraðlögun (mœlir viðbrögð stafa). I miðdálki sjást viðbrögð við hvítu leiftri (blönduð keilu- og stafasvörun). I dálkinum lengst til hœgri má sjá viðbrögð við hvítu blikkleiftri (30Hz) (mælir keilusvörun). Örin sýnir B-bylgjudvöl, sem er lengdíRP. (Ur: Berson EL. Retinitis pigmentosa and allied diseases. I Albert & Jakobiec (ritstj.): Principles and practice of ophthalmology. Vol 2, Saunders 1994, bls. 1215.) Elschnig-himnunni sem liggur yfir eðlilegri sjóntaug. A fyrri stigum RP er makúla eðlileg að sjá. Eftir því sem á líður geta svo komið fram litarefnistilfærslur og hrörnunarbreytingar í henni. Því fylgja oftast miklar beingaddabreytingar jaðarlægt í sjónhimnu. A hinn bóginn getur komið bjúgur (cystoid macular edema) í makúlu með leka á makúlusvæði við fluorescein angiographiu. Þessir sjúklingar hafa minna af beingaddabreytingum. Sett hefur verið fram sú kenning að þarna séu tveir makúlusjúk- dómar á ferðinni. Hrörnunar- sjúkdómurinn komi til beint vegna hrörnunar á ljósnemum og litþekju, hinn komi til eftir öðrum leiðum án þess að ljósnemar á makúlusvæði hafi hrörnað, með blöðrumynd- unum í sjónhimnu og bjúg. Af öðrum breytingum í sjónhimnu má nefna hvíta bletti, er líkjast mjög blettum sem koma við aldurstengda hrörnun í makúlu (age-related macular degeneration). Þetta eru hvítleit korn „drusen“ sem myndast í Bruchshimnu, en það er himna sem liggur undir litþekju sjónhimnu. Þessi fyrirbæri eru talin tengd hrörnun sem verður í litþekjunni og hefur RP með áberandi hvítum blettum verið kölluð „retinitis punctata albescens" (sbr. alba=hvítur). Æðahimna (choroidea) breytist einnig í RP, háræðar hverfa og á lokastigum sjúkdómsins er ekkert eftir nema stærstu æðarnar. RP breytingar eru nánast alltaf í báðum augum og er sjúkdómsgangurinn jafnhliða. Arfberar X-tengdrar RP eru oft með breytingar í augnbotnum. Þær lýsa sér með litarefnistilfærslum og gullglóandi blæ á sjónhimnu, svokölluðum „tapetal reflex“. Greinst hafa tveir undirflokkar X- tengdrar RP og hafa arfberar annars þeirra ofangreint útlit á sjónhimnu en ekki arfberar hins. Ég ætla rétt að tæpa á augnbotnabreytingum sem sjaldnar sjást í RP en hafa samt sem áður mikla þýðingu: „Sector (geira-) retinitis pigmentosa“ nefnist það þegar breytingar sjást aðeins í hluta augnbotna beggja augna, venjulega í fjórðungi eða helmingi hvors augnbotns. Þessar breytingar geta gengið í ættir, rétt eins og RP, einnig getur þetta greinst hjá ættingjum einstaklings með RP. Þetta getur jafnframt komið fram í móður RP-sjúklings í X- tengdri RP. Tíðni þessa afbrigðis er lág, en trúlega er það vangreint. Þessum breytingum fylgja sjón- sviðsbreytingar, sem eru þó ekki eins alvarlegar og í RP. Náttblinda er ekki til staðar í þessu afbrigði þrátt fyrir að einstaklingar geti sýnt óeðlilega svörun í sjónurafriti. Æðaskemmdir með próteinríkum útfellingum (exudative vasculopathy) sjást einstöku sinnum í RP. í augnbotnum sjást þá æðaflækjur (telangiectasiae), stundum verður sjónhimnulos og fituútfellingar geta myndast í sjónhimnu. í einni rannsókn voru 5% sjúklinga með einhverjar æðaskemmdir, sem oftast 96 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.