Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Side 108

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 108
Minning Guðmundur Tómas Arnason var fœddur íReykjavík 21. janúar 1969. Hann lést 27. nóvember 1994. Foreldrar hans eru Selma Guðmundsdóttir píanóleikari og Arni Tómas Ragnarsson læknir. Systkini Guðmundar Tómasar eru: 7. Ragnar Tómas laganemi, f. 28. ágúst 1970, kvœntur Sigríði Freyju Ingimarsdóttur píanónema. Þeirra sonur er Ingimar Tómas. 2. Kristján Tómas menntaskólanemi, f. 6. desember 1978, og 3. Selma Lára, f. 10 desember. Unnusta Guðmundar Tómasar er Olöf Sigríður Valsdóttir söngnemi. Guðmundur Tómas lauk BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Islands veturinn 1993 og var á öðru ári í lœknisfræði er hann lést. Útför Guðmundar Tómasar var gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 8 desember 1994. Þau voru þung skrefin er við kvöddum hjart- fólginn vin okkar og skólafélaga, Guðmund Tómas Arnason síðla árs 1994. Það er í raun fyrst nú, nokkrum mánuðum eftir and- lát hans, að við erum farin að átta okkur á því að við sjáum hann ekki aftur og að það er eitthvað sem við verðum að sætta okkur við og læra að lifa með. Það verður engu að síður alltaf ofar okkar skilningi hvers vegna hæfi- eikaríkur maður eins og hann skyldi deyja í blóma lífsins. Kraftur, metnaður og kappsemi eru orð sem lýstu Gumma vel. Hlýja, umhyggja og mannkærleikur einkenndu hann ekki síður. Slíkir eigin- leikar komnir saman í einni manneskju segja meira en mörg orð. Gummi var einstakur á allan hátt. Gummi var hlýr og persónulegur við alla og gaf sér tíma til að kynnast hverjum og einum á forsendum viðmælanda. Þessi eiginleiki aflaði honum mikillar vinahylli og það var eiginlega sama hversu lítið fólk þekkti hann, allir litu á hann sem góðan vin sinn. Hann var að auki mjög skemmti- legur og það var gaman að vera nálægt honum. Það var ætíð ljóst að þessi fram- koma hans var sönn og sprottin af hlýju og áhuga hans á með- bræðrum sínum. Ekk- ert mannlegt var honum óviðkomandi og hann gat snert strengi í hverri sál. Það fór ekki fram- hjá neinum þeim sem Gumma kynntist að hann bjó yfir mikilli þekkingu og visku. Hann var heimspek- ingur bæði að mennt og sál. Djúp hugsun og víðsýni einkenndu málflutning hans enda hlustuðum við þegar Gummi talaði. Hann var hvort tveggja í senn, jafningi okkar og ofjarl. Gummi kom víða við og stóð sig vel í öllu því sem hann tók sér fyrir hendur. Ahugamálum 102 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.