Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 113

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 113
TANNVERND hjúkrunarfræðinga að leggja áherslu á, ekki síðar en í 6 mánaða skoðun barna. HVAÐ GETUM VIÐ GERT TIL AÐ STYRKJA VARNIR TANNARINNAR? Flúorgjöf og skorufyllur eru helstu forvarnar- aðgerðir til styrktar tönnununr sjálfum. Flúor Flúor styrkir glerung tanna. Flúorfrumeindin gengur inn í hydroxyapatite-krystalbyggingu tannar- innar, og kemur í stað óstöðugs hydroxylhóps. Á fslandi hefur drykkjarvatn ekki verið flúorbætt, en víða hefur flúorbætt drykkjarvatn sannað gildi sitt í baráttunni við tannskemmdir. Til að bæta úr flúorskorti á fólk nokkra kosti: Flúortöflur Flúortannkrem Flúorskol Flúorpenslun hjá tannlækni Af þessum kostunr orka flúortöflurnar helst tvímælis. Flúor er eitur í of stórum skömmtum, en sé fyllsta öryggis gætt, er það hættulaust. Vert er að taka fram að fái börn flúortöflur, verða þau að fá barnatannkrem; fullorðinstannkrem og flúortöflur er of stór skammtur. Aðalverkun flúortafla er stað- bundin og því á ekki að gefa flúortöflur á sama tíma og burstað er. Gott er að gefa t.d. flúortöflu í hádeginu ef burstað er kvölds og morgna. Skorufvllur Skorufyllur: í bitfletinum eru oft djúpar skorur og þar setjast oft matarleifar. Þessar skorur eru oft svo þröngar að tannburstahárin ná ekki ofan í þær og þá er voðinn vís. Því er æskilegt að loka þeim í tíma. Eftir hreinsun hjá tannlækni, er rennt hvítu plastefni í skorurnar, og ver það tönnina skemmdum. HVENÆR EIGA BÖRN AÐ FARA FYRST TIL TANNLÆKNIS? Það er því miður enn til að börn séu með skemmdar tennur 2-3 ára. Það verður þó æ sjald- gæfara, sem betur fer. Það er talið æskilegt að börnin komi á þessum aldri, - barnatannlæknar tala um að sjá börnin, í fyrsta sinn, um tveggja ára aldur. I fjögurra ára læknisskoðun ættu því öll börn að vera búin að fara tvisvar til fjórum sinnum til tannlæknis. Mikilvægt er að vernda barnatennurnar, því tapist barnatönn, verður truflun á vexti kjálka og fullorð- instanna, fullorðinstennurnar riðlast og útkoman getur orðið alvarlegar tann- eða bitskekkjur. Með reglubundnu eftirliti venjast þau tannlækninum, skoðun verður ekki til að vekja ótta við tannlækna- stólinn og þau taka minni háttar viðgerðum með jafnaðargeði. Algengt er að skorufylla 6 ára jaxlana og þá er einmitt mjög gott að barnið sé vant því að koma til tannlæknis. Nú greiðir Tryggingarstofnun ríkisins 75% af tannlæknakostnaði barna fram til 16. ára aldurs. Styrkveitandi: MÁL OG MENNING LÆKNANMEMINN 1. tbl. 1995 48. árg. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.