Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Side 118

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 118
Mynd 4. Asclepios og börn hans að lœkna sjúka, sem krjúpa viðfótstall þeirra. Lokaorð Sókratesar voru t.d.: „Ó, Kriton, við skuld- um Asclepiosi hana.“ Bænir voru einnig notaðar til lækninga í musterunum auk baða, líkamsræktar og leiksýninga. Ein arfsögn segir að Asclepios hafi verið á leið til sjúklings er snákur hringaði sig um staf hans. Hann drap snákinn en þá birtist annar snákur með blað lækningajurtar í munni, sem vakti dauða snákinn aftur til lífs. Frá 5. öld f. Kr. kepptu trúarbrögð og vísindi um lækningar. Hippocrates varð til að skilja þarna á milli. I raun eru, skv. hefðinni, ákveðin tengsl milli Asclepiosar og Hippocratesar, því Hippocrates er talinn afkomandi sonar Asclepiosar, Podaleirosar, í 18. lið. 1 riti sínu, Hinn heilagi sjúkdómur, ræðst Hippocrates á þá kenningu að guðirnir valdi sjúk- dómum og heldur því fram að þeir, þar á meðal flogaveiki, eigi sér náttúrulegar ástæður. Samt mælir hann stundum með bænum og ákallar Asclepios í eið sínum. Asclepiosarstafurinn var t.d. tákn læknaskóla Hippocratesar á Kos. Sama merki var einnig notað sem tákn fyrir borgina Kos. Hippocrates getur um hátíð helgaða Asclepiosi sem var kölluð „að hefja stafinn á loft.“ Hún var haldin árlega og tengdist pílagrímsferð til hins heilaga cyprusviðarlundar Appollos nálægt Kos. Hugmynd hefur komið fram um að stafur Asclepios- ar hafi verið hugsaður sem grein frá hinum heilaga lundi, því hann er oft sýndur kræklóttur. Einnig hefur stafurinn verið notaður sem stafur förumannsins og táknar sem slíkur hversu læknirinn er reiðubúinn að leggja á sig langferð til að líkna sjúkum. Dýrafræði snáksins Á grískum myndum af snáknum má sjá að hann hefur yfirleitt verið sýndur sömu tegundar og hafa ýmsir kunnáttumenn talið sig þekkja þar tegundina Coluber longissimus, sem er ekki eitruð og verður um 6 fet á lengd. Sá snákur lifir í S-Evrópu en barst um allan hinn helleniska menningarheim. Hann er einkum að finna í nálægð við gömul böð, þar sem Rómverjar héldu þá. Vitað er að annar snákur, Elaphe Quatrolineata, sem hefur fjórar langar rákir eftir búknum, var not- aður til lækninga í hofum. Trú var á, að ef tunga hans eða munnhol snerti sár manna, gréru þau. Við lok 19. aldar fannst í Epidaurus eftirfarandi greinargerð: „Maður hlaut lækningu á tá sinni með aðstoð snáks. Hann þjáðist mjög vegna slæmrar ígerðar í tá og fóru þjónar musterisins með hann út að degi til og komu 112 LÆKNANEMINN 1. Tbl. 1995 48. Árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.