Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 121

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 121
AÐALFUNDUR AÐALFUNDUR F.L. 1993-1994 Aðalfundur Félags læknanema var haldinn þann ló.okt 1993 og lyktaði kosningum til stjómar á eftirfarandi veg: Formaður: Ritari: Gjaldkeri: Form. kcnnslumálanefndar: Form. fræðslunefndar: Stúdentaskiptastjóri: Fulltrúi 3. árs: Fulltrúi 2. árs: Fulltrúi 1. árs (byrjaði e. jól): Þorsteinn Gunnarss. Arnar Þór Guðjónss. Agnes Smáradóttir. Helena Sveinsdóttir. Sigurður Magnason. Halidóra Jónsdóttir. Jórunn Viðar Valgarðsd. Ingibjörg Guðmunsd. Sunna Snædal. Starfsemi félagsins var með hefðbundnu sniði og voru stjórnarfundir haldnir tvisvar til fjórum sinnum í mánuði eftir því sem ástæða þótti til. Enginn félagsfundur var haldinn þar sem sú hefð hefur skapast að ekki séu haldnir félagsfundir nema eitthvað meiriháttar mál sé til umfjöllunar. Hér á eftir verður stiklað á því helsta sem stjórn félagsins hafði afskipi af. I. Samskipti við Stúdentaráð. 1. Formannafundir voru heldur stopulir framan af vetri en fjölgaði þegar leið að kosningum s.l. vor. Eftir að skipt var um höfuðpaura í Stúdentaráði fjölgaði fundunum til muna. Það sem helst skipti læknanema einhverju máli í vetur voru úthlutunarreglur Stúdentasjóðsins sem voru harkalega gagnrýndar af mörgum forsvarsmönnum deildarfélaga. Við þá umræðu kom berlega í Ijós að deildarfélögin hafa mjög mismunandi áherslur í sínu félagsstarfi, allt frá því að vera eingöngu „förum í partý“ félög og upp í hliðstæð félög og F.L. með metnaðarfulla útgáfustarfsemi (ekki okkur-langar-ókeypis-til -útlanda blöð), stúdentaskipti o.s.frv. Það sem sló formann F.L. sérstaklega var áhugaleysi nemenda á kennslumálum og skilningsleysi þeirra á því t.d. að læknanemar þyrftu að fara til útlanda vegna þessara málefna. Ahugi okkar á kennslumálum er að öllum líkindum svona mikill vegna þess að læknanámið er óvenju flókið í dýnamískt og byggist mikið upp á maður á mann kennslu. Það þarfnast því mjög mikils aðhalds. Læknanámið er líka það langt að læknanemar sjá árangur verka sinna og njóta ávaxtanna áður eftir að þeir hætta í baráttu sinni fyrir bættri kennslu ef vel tekst til. Auk þess er læknanám í mjög örri þróun um allan heim. Svo virtist sem úthlutunarreglur Stúdentasjóðsins henturðu ekki F.L. og því voru styrkir til okkar fremur rýrir og eflaust höfum við verið „of heiðarleg“ í umsóknum okkar um styrki. Auk þess voru fastir styrkir til hvers félags litlir og ekkert tillit tekið til stærðar félagsins. í kjölfar þessa var skipuð nefnd til að endurskoða úthlutunarreglurnar og fá nú stóru félögin hærri upphæðir en þau minni og einnig hefur reglum um hvað er styrkt og hvað ekki verið breytt þannig að í vetur ætti að vera auðveldara að sækja um hina ýmsu styrki. 2. Starfsemi Félags deilda- og skorafélaga lá að mestu leyti niðri í vetur en þó náðist að skipuleggja eina fylleríisferð í einhvem banka og mættu örfáir. Auk þess leið starfsemin fyrir sambandsleysi milli formanna. 3. f vetur var hafin herför gegn hinum gífurlega gróðabisness í kringum jólaballið undanfarin ár sem viðskiptafræðinemar, laganemar o.fl. hafa stórgrætt á. Hafa þeir greitt þeim sem selja fyrir þá miða smánarlegar upphæðir. F.L., hjúkrunarfræðinemar, sálfræðinemar o.fl. félög stóðu fyrir dansleik á Hóltel Sögu á sama tíma og hinir (21. des) og olli þessi dansleikur mikilli hysteríu meðal keppinaut- anna sem leiddi til þess að meira var nú greitt til þeirra sem seldu miða. Viðskiptafræðinemar fundu einnig hjá sér þörf til að rita níð um okkur, sem stóðum að fyrrnefndum dansleik, í fréttabréfi sfnu sér til skammar. Bæði böllin heppnuðust vel og greinilegt er að grundvöllur er fyrir tveimur jólaböllum og höfum við þegar lagt á ráðin um eitt slíkt um næstu jól í samvinnu við sömu aðila. 4. í vetur var óvenju mikið og gott samstarf milli F.L. og annarra nemendafélaga innan læknadeildar, sérstaklega þó við hjúkrunarfræðinema. Voru haldnir tveir sameiginlegir fræðslufundir allra nemendafélaga í læknadeild og var mæting stjarn- LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.