Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Side 4

Læknaneminn - 01.10.1996, Side 4
4 Efnisyfirlit: Höfnun ígræddra nýrna................................ Nárakviðslit, fyrri hluti. - Faraldsfræði, einkenni og greining................ 8 Meðferð gigtsjúkdóma fyrri hluti..................... 19 Glasafrjóvgun (In vitro fertilization, IW)........... 34 Hvað er sameiginlegt með læknisfræði og tónlist?.....| Læknisfræði á Veraldarvefnum...................... Helicobacterpylori -yfirlitsgrein ... 45 Taugaklemmur í efri útlim .................... ..Æm 55 Discipuli medicinae, quo vadimus? ......... ..Æ Nýmyndun æða og krabbamein - bylting í krabbameinslyfjameðferð innan seilingaÉ l'tskriltarmynd læknakandídata vorið 19% ... 70 Sérfræðinám í Svíþjóð ............ 71 Overdoses and poisonings: physiological ... 79 Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema. útdneflH|.. 88 Skýrsla Stjórnar Félags Læknanema 1995-199ílBHl 111 Læknaneminn, Vatnsmýrarvegi 16, 1. hæð. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Jóhann Elí Guðjónsson, Þorbefj Ritstjórn: Arni Kjalar Kristjánsson, Björg Þorsteinsdótti; Ragnarsson, Sigfús Gizurarson, Sigurður Guðjónsson. Auglýsinga- og fjármálastjóri: Sigurður Guðjónsson. Málfarslegur ráðunautur: Björg Kofoed Hansen. Forsíðumynd: Kona með myndeftir Kjartan Guðjónsson Olía á striga, 100 x 80 cm. Myndin er í eigu listamannsinns. Prentvinnslan: Prentsmiðjan GRAFÍK hf. Tölvupóstföng ritstjóra Læknanemanns: johang@rhi.hi.is. tobiasboston@msn.com iHögnason sunnar Bjarni Um blaðið Nú er loks komið að því að lokablað 49. árgangs kemur út. Að þessu sinni er óvenju stutt á milli blaðanna. Utlit blaðsins er enn í mikilli þróun og er það von okkar að hið nýbreytta útlit falli vel í kramið hjá Iæknanemum. Helstu breytingarnar voru í útliti forsíðunnar og jafnframt það að uppsetning greina var nokkuð breytt og þá helst að tryggt var að titlarnir sneru alltaf út að spássíunni og textinn var smækkaður en það er partur í þeim lið að halda stærð blaðsins innan velsæmismarka auk þess sem það gerir blaðið læsilegra. Efni blaðsins er að venju greinar um hin ýmsu málefni læknisfræðinnar. Ein helsta nýjungin að þessu sinni er að við birtum grein á ensku eftir sér- fræðing á Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Þetta er að okkar viti í fyrsta skipti sem Læknaneminn birtir grein á ensku og er það stefna okkar að opna blaðið að einhverju leyti fyrir yfirlitsgreinum á eriendum málum. Ágætu lesendur Læknaneminn hefur nú komið út árlega í hart nær hálfa öld og hefur vegur blaðsins farið vaxandi með hverju árinu. Það hefur löngum verið vett- vangur faglegrar umræðu og leikið hlutverk miðils, þar sem læknar og læknanemar segja frá reynslu sinni af klínískum og akademískum stör- fum. I Læknanemanum hefur mátt finna samandregnar upplýsingar um tiltekin efni, sem torfundin eru í námsbókum okkar og er það stefna núverandi ritstjórnar að svo verði áfram. Síðastliðin ár hefur læknisfræðin leitast við að aðlaga sig að þeirri þekkingarsprengju sem hófst við upphaf áratugarins sem leið. Nú hafa einföld verk- færi eins og „Polymerase Chain Reaction“ og seg- ulómun gert mönnum kleift, að skoða mein- gerð sjúkdóma og það jafnvel á sameinda- fræðilegu stigi. Og það er jafn víst að tæknin á eftir að breyta milcið þeirri læknisfræði sem við nú þekkjum og mega læknar fram- tíðar, þ.e. lækna- nemar, búast við því að hægt verði að meðhöndla áður ólæknanlega sjúkdóma á næstu árum. Við teljum það því mikil- vægt að námsefni læknanema verði því enn frekar aðlagað þess- um nýja heimi, og að meiri áhersla verði lögð á að þeir temji sér þá öguðu hugsun, sem gerir þeim kleift að vega og meta rannsóknir, á hlutlausum en gagnrýnum grundvelli. Ritstjórar Þorbergur Högnason, Jóhann Elí Guðjónsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.