Læknaneminn - 01.10.1996, Page 11
Nárakviðslit fyrri hluti Faraldsfræði, einkenni og greining
Taflal_____________________________________
Algengustu kviðslit sem valda einkennum (2):
• Nárahaular (hernia inguinalis) . . . .75%
• Lærishaular (hernia femoralis) .... 7%
• Naflahaular (hernia umbilicalis) . . . 4%
• Skurðarhaular (hernia incisionalis) .10%
• Önnur kviðslit ....................4%
Tafla II:
Skipting nárakviðslita, bæði kyn (2,6)
Hlutfall
karla/kvenna
Hliðlægir nárahaular * 60% 5-10:1
Miðlægir nárahaular 25% 1:20
Lærishaular 15% 1:5
* í sumum tilvikum getur bæði verið til staða hliðlægur
Tafla III:______________________________________________
Algengustu einkenni sjúklinga með náralcviðslit *
• Verldr
• Fyrirferð
• Einkenni garnastíflu
* margir hafe engin einkenni
TaflalV_____________________________________________
Réttanlegur haull
(reducible hernia) = kviðslit sem hægt er að ýta
inn í kviðarholið
Sjálfhelduhaull
(incarcerated hernia) = kviðslit sem ekki er hægt að
ýta inn í kviðarholið
Kreppuhaull
(strangulated hernia) = kviðslitið þrengir að görninni
og skerðir blóðflæði til og frá
henni.
Sjúldingur með sjálfhelduhaul þarf ekki endilega að hafa skerta
blóðrás til garnarinnar (strangulatio) eða garnastíflu, t.d. þegar að-
eins netja hefur fests í haulnum.
* Hjá konum er processus vaginalis einnig til staðar en
hann fylgir ligamentum rotundum niður í ytri skapa-
barm (labium majus).
haula. Lærishaullinn er neðan nárabandsins en
nárahaullinn á upptök sín ofan þess og getur
teygt sig niður í pung ef um hliðlægan haul er
að ræða (30).
hliðlægt við tuberculum pubis. (mynd 1). Framvegg
náragangsins myndar sinafell m. obliqus externus sem
að neðanverðu rennur saman við nárabandið en það er
mikilvægt landamerki og festist á mjaðmakambinn
hliðlægt og tuberculum pubis miðlægt. Þak náragangs-
ins mynda vöðvarnir m. obliqus internus og m. trans-
versus abdominis, og sinafell þeirra sem renna saman
miðlægt og mynda svokallaða »conjoined tendon«
(mynd 5). Bakveggur náragangsins er fascia transversal-
is sem er þunn bandvefshimna. Bakveggurinn er ein-
nig kallaður Hesselbach's þríhyrningur (mynd 4) og er
hann eini hluti kviðveggjarins sem ekki er varinn
vöðvalagi og /eða sinafelli. Þetta er mikilvægt í mein-
gerð miðlægra og endurtekinna nárakviðslita.
Nárahaular eru tvenns konar, hliðlægir og miðlægir
og er skiptingin háð því hvoru megin við a. epigastrica
inferior haullinn liggur (mynd 4 og 5). A. epigastrica in-
ferior er grein frá a. iliaca communis og á hún upptök
sín rétt ofan við nárabandið og Iiggur innan við fascia
transversalis miðlægt við innri hringinn (mynd 4). Mið-
lægu kviðslitin eiga hins vegar upptök sín við bakvegg
náragangsins þar sem kviðveggurinn er óeðlilega veikur
fyrir (Hesselbach's þríhyrningur) og ná þau sjaldan
niður í pung.
LÆKNANEMINN
9
2. tbl. 1996, 49. árg.