Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Page 11

Læknaneminn - 01.10.1996, Page 11
Nárakviðslit fyrri hluti Faraldsfræði, einkenni og greining Taflal_____________________________________ Algengustu kviðslit sem valda einkennum (2): • Nárahaular (hernia inguinalis) . . . .75% • Lærishaular (hernia femoralis) .... 7% • Naflahaular (hernia umbilicalis) . . . 4% • Skurðarhaular (hernia incisionalis) .10% • Önnur kviðslit ....................4% Tafla II: Skipting nárakviðslita, bæði kyn (2,6) Hlutfall karla/kvenna Hliðlægir nárahaular * 60% 5-10:1 Miðlægir nárahaular 25% 1:20 Lærishaular 15% 1:5 * í sumum tilvikum getur bæði verið til staða hliðlægur Tafla III:______________________________________________ Algengustu einkenni sjúklinga með náralcviðslit * • Verldr • Fyrirferð • Einkenni garnastíflu * margir hafe engin einkenni TaflalV_____________________________________________ Réttanlegur haull (reducible hernia) = kviðslit sem hægt er að ýta inn í kviðarholið Sjálfhelduhaull (incarcerated hernia) = kviðslit sem ekki er hægt að ýta inn í kviðarholið Kreppuhaull (strangulated hernia) = kviðslitið þrengir að görninni og skerðir blóðflæði til og frá henni. Sjúldingur með sjálfhelduhaul þarf ekki endilega að hafa skerta blóðrás til garnarinnar (strangulatio) eða garnastíflu, t.d. þegar að- eins netja hefur fests í haulnum. * Hjá konum er processus vaginalis einnig til staðar en hann fylgir ligamentum rotundum niður í ytri skapa- barm (labium majus). haula. Lærishaullinn er neðan nárabandsins en nárahaullinn á upptök sín ofan þess og getur teygt sig niður í pung ef um hliðlægan haul er að ræða (30). hliðlægt við tuberculum pubis. (mynd 1). Framvegg náragangsins myndar sinafell m. obliqus externus sem að neðanverðu rennur saman við nárabandið en það er mikilvægt landamerki og festist á mjaðmakambinn hliðlægt og tuberculum pubis miðlægt. Þak náragangs- ins mynda vöðvarnir m. obliqus internus og m. trans- versus abdominis, og sinafell þeirra sem renna saman miðlægt og mynda svokallaða »conjoined tendon« (mynd 5). Bakveggur náragangsins er fascia transversal- is sem er þunn bandvefshimna. Bakveggurinn er ein- nig kallaður Hesselbach's þríhyrningur (mynd 4) og er hann eini hluti kviðveggjarins sem ekki er varinn vöðvalagi og /eða sinafelli. Þetta er mikilvægt í mein- gerð miðlægra og endurtekinna nárakviðslita. Nárahaular eru tvenns konar, hliðlægir og miðlægir og er skiptingin háð því hvoru megin við a. epigastrica inferior haullinn liggur (mynd 4 og 5). A. epigastrica in- ferior er grein frá a. iliaca communis og á hún upptök sín rétt ofan við nárabandið og Iiggur innan við fascia transversalis miðlægt við innri hringinn (mynd 4). Mið- lægu kviðslitin eiga hins vegar upptök sín við bakvegg náragangsins þar sem kviðveggurinn er óeðlilega veikur fyrir (Hesselbach's þríhyrningur) og ná þau sjaldan niður í pung. LÆKNANEMINN 9 2. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.