Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Page 12

Læknaneminn - 01.10.1996, Page 12
Nárakviðslit fyrri hluti Faraldsfræði, einkenni og greining Mynd 2: Ferðalag eistans á fósturskeiði og afleiðingar þess. a) Eistun myndast á lendsvæði. Þau fær- ast síðan á fósturskeiði niður í áttina að pungnum, nánar tiltekið á milli m. transversalis og líf- himnu. b) Eistun eiga að vera í pung fyrir fæðingu. Ef processus vaginalis helst opinn er til staðar meðfætt nárakviðslit (meðfæddur hliðlægur nárahaull). c,d og e). Ef processus vaginalis hverfur ekki og helst óeðlilega opinn ná garnir og netja niður í haulinn (hliðlægur nárahaull) (31). Lærishaular eiga upptök sín neðan við nárabandið, miðlægt við vena femoralis og undir nárabandinu í svokölluðum lærisgangi (canalis femoralis) (myndir 1,4 og6). FARALDSFRÆÐI Nárakviðslit eru 5-10 sinnum algengari hjá körlum en konum (6). Tölur yfir nýgengi eru nokkuð á reiki en sænskar rannsóknir benda til þess að allt að því þriðji hver karlmaður fái nárakviðslit fyrir sjötugsaldur (6,7). Nárakviðslit greinast á öllum aldri en þau eru algeng- ust fyrir fimm ára aldur og er hæsta nýgengið á fyrsta ári (6). Börn (drengir) hafa nær undantekningalaust hliðlæga haula en þeir eru algengastir fram að sextugu með hátt nýgengi milli tvítugs og þrítugs. Eftir sextugt eru miðlægu haularnir ríkjandi en tíðni þeirra eykst með aldri. Samkvæmt ísraelskri rannsókn voru til dæmis 47% karla yfir 75 ára aldur með nárakviðsiit, flestir þeirra með miðlæga haula (8). Lærishaular eru mun algengari hjá konum en körl- um, en þeir greinast nær alltaf hjá fólki yfir fimmtugt og hjá konum sem gengið hafa með mörg börn (2,6). I töflu II sést skipting nárakviðslita og skipting eftir kynjum. I töflunni sést að þótt lærishaular séu hlutfalls- lega algengari hjá konum en körlum þá eru nárahaular engu að síður algengustu nárakviðslitin hjá báðum kynjum. Eins og áður kom fram eru aðgerðir við nárakviðsliti mjög algengar og sennilega er engin skurðaðgerð al- gengari á Islandi (9). Stærstur hluti aðgerðanna er LÆKNANEMINN 10 2. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.