Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Page 16

Læknaneminn - 01.10.1996, Page 16
Nárakviðslit fyrri hluti.Faraldsfræði, einkenni og greining Mynd 7: Hliðlægur nárahaull hægra megin hjá fimmtugum karlmanni. Greinilega sést hvernig hullinn teygir sig niður í pung (34). un eða treg þvaglát. Hjá sumum koma einkennin skyndilega t.d. þegar lyft er þungu. Þegar lagst er fyrir líða verkirnir oftast hjá eða minnka. Rétt er að hafa í huga að minni haular valda yftrleitt meiri verkjum og hætta á garnastíflu er meiri (23). Ef um hliðlæga haula er að ræða getur sjúklingurinn fundið fyrir fyrirferð í pung (mynd 7) en algengara er að sjúklingurinn hafi óþægindi af fyrirferð ofar og þá venjuiega í tengslum við áreynslu. Hjá ungbörnum getur kviðslit verið orsök óværðar. Oftast er þó komið með börnin til læknis þeg- ar foreldrar taka eftir fyrirferð í nára t.d. þegar barnið grætur. Hluti sjúklinga, sérstaklega feitir einstaklingar, hafa engin óþægindi og greinast fyrir tilviljun við læknis- skoðun. Lærishaular greinast hins vegar sjaidan fyrir til- viljun. í þessu sambandi er einnig rétt að hafa í huga að þótt kviðslit finnist við skoðun þarf það ekki að vera Mynd 8: Lærishaull hægra megin hjá fertugri konu. Haullinn liggur neðan nárabandsins (brotna línan) og miðlægt við innra opið og púls náraslagæðarinnar. Um var að ræða svokallaðan sjálfhelduhaul (incarceration), þ.e. ekki reyndist unnt að ýta haulnum inn í kviðarholið (34). ástæðan fyrir óþægindum sjúklingsins (sjá nánar síðar). Hjá ungum stúlkum getur eggjastokkurinn borist út í nárahaul og valdið kviðverkjum, sérstaklega ef snýst upp á hann (torsio). Miklu algengara er þó að görn eða netja klemmist inni í haulnum og valdi verkjum. Þegar görn festist inni í haulnum verður oft vart ein- kenna garnastíflu (obstructio intestinalis) en þau eru hviðukenndir miðlægir kviðverkir, ógleði/uppköst, þaninn kviður, hægða- og vindtregða. Einkennin ganga oft yfir, t.d. þegar sjúklingurinn getur sjálfur ýtt hauln- um inn í kviðarholið og losað þannig um stífluna. Aðr- ir hafa einkenni garnastíflu án þess að hafa haft óþæg- indi áður af kviðsliti. Þetta á sérstaklega við um læris- LÆKNANEMINN 14 2. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.