Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Page 44

Læknaneminn - 01.10.1996, Page 44
I Glasafrjóvgun (In vitro fertilization, IW) Chromosomal analysis Biochemical analysis After ferlilization, when all cells of embryo are totipotential, one or two cells may be removed to screen for chromosomal and biochemical abnormalities Preimplantation genetic analysis Embryo at eight-cell stage Micropipette Mynd 2. Hægt er að fjarlægja 1-2 frumur á 8 frumustigi og greina sköpunargalla áður en fós- turvísir er settur upp í legið. starfssemi eggjastokka stöðvuð með Buserelinum sem er GnRH analog og leiðir til minni seytrunar LH og FSH frá heiladingli. Þetta efni er gefið í 2 vikur eða þar til búið er að dempa starfsemi eggjastokka og er fylgst með því með estradiol mælingum í sermi. Hægt er að gefa þetta bæði sem nefúða eða í sprautuformi. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir ótímabær egglos sem koma annars fyrir í um 20% tilvika. Því næst er gefið HMG (human menopausal gonadotropin) sem örvar starfssemi eggjastokka og leiðir til þroska nýrra eggbúa. Þetta er gefið daglega í sprautuformi í 2 vikur. Fylgst er með þroska eggbúa með leggangaómun og estradiol mælingum. Þegar ákveðnum stærðarviðmiðunum er náð og magn estradiols er rétt, er gefin sprauta af HCG (human chorionic gonadotropin) til að ljúka þroska eggbúa og má þá vænta eggloss 36 til 38 tímum seinna. HCG líkir eftir LH toppi þeim er verður fyrir egglos, en þessi tvö efni eru mjög lík að byggingu. 2) eggheimta Eggheimtan fer fram á skurðstofu. Hún er gerð í staðdeyfmgu og fær konan einnig róandi lyf í æð. Með hjálp leggangaómtækis er langri nál sfyrt um leggöng að báðum eggjastokkum og eggin sogin upp úr hverju eggbúi. 3) fi'jóvgun 3-4 klukkustundum eftir eggheimtu er sæði bætt út í lausn með eggi í. Yfirleitt eru notaðar 100-200 þúsund sáðfrumur á hvert egg. 24 klst. seinna má greina frjóvgun með 2 forkjörnum eggfrumu. Eftir 48 tíma er fósturvísirinn með 4-6 frumur og eftir 72 tíma er hann orðinn 8-10 frumur að stærð. 4) uppsetning Eftir frjóvgun er fósturvísum komið fyrir í legi kon- unnar 2-3 sólarhringum eftir eggheimtu. Að lokum verður fjallað stuttlega um tvær nýjungar sem hafa valdið straumhvörfum í glasafrjóvgun á allra síðustu árum. FRYSTING FÓSTURVÍSA Við hverja eggheimtu og frjóvgun verða venjulega til nokkrir fósturvísar. Ekki er hægt að nýta þá alla, yfir- leytt eru settir upp tveir til þrír í einu, fleiri en einn til LÆKNANEMINN 38 2. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.