Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Qupperneq 82

Læknaneminn - 01.10.1996, Qupperneq 82
Sérfræðinám í Svíþjóð Tafla I: Gagnleg vottorð: 1. Afrit af prófskírteini 2. Afrit af lækningaleyfi 3. Vottorð frá Lælcnafélagi íslands 4. Afrekaskrá (Curriculum vitae) 5. Afrit af stúdentsprófsskírteini 6. Hj úskaparvottorð 7. Fæðingarvottorð 8. Samnorrænt flutningsvottorð 9. Flutningstilkynning frá sjúkrasamlagi 10. Vottorð frá tryggingafélagi vegna áunnins bónuss í tengslum við bifreiðatryggingar. 11. Vottorð frá sjúkrahúsi um framhaldsnám 12. Vottorð frá sjúkrahúsi um tekjur s.l. árs 13. Sænskuvottorð stemma stigu við sívaxandi kostnaði með niðurskurði fjárveitinga en Svíar vörðu 8,4% af vergri þjóðarfram- leiðslu til heilbrigðismála árið 1991, jafn miklu og hér á landi. Til samanburðar var þetta hlutfall aðeins 6,1% í Danmörku og 8% í Noregi sama ár. I meginatriðum er uppbygging sænska heilbrigðiskerfisins svipuð og á Islandi, þ.e.a.s. heilbrigðisþjónusta er rekin fyrir opin- bert fé og allir þegnar eiga sama rétt til hennar óháð tekjum. Hægt er að leggja stund á flestar sérgreinar læknis- fræðinnar í Svíþjóð en samkvæmt sænsku reglunum er lengd sérnámsins minnst 5 ár. Uppbygging sérnámsins er oft innan blokkarkerfis þannig að hægt er að ljúka náminu á sömu stofnun eða innan sama svæðis, þó stundum séu undantekningar á þessu. Námið fer að mestu fram á sjúkradeildum/heilsugæslustöðvum en mikil áhersla er lögð á göngudeildarvinnu. Síðustu ár hefur sérnám í læknisfræði tekið noldtrum breytingum í Svíþjóð þannig að námið hefur verið gert skipulagðara. Þess er krafist að allir hafi leiðbeinanda (handledare) sem hefur yfirumsjón með sérnámi lækn- isins. Þannig er eldd nægjanlegt að ljúka ákveðnum tíma í sinni sérgrein heldur verður viðkomandi læknir einnig að geta sýnt yfirlækni og leiðbeinanda fram á vissa kunnáttu til þess að geta fengið sérfræðiréttindi. Flest sérgreinafélögin bjóða auk þess upp á sérfræðipróf sem hægt er að þreyta hafi maður áhuga á en sum sjúkrahús gera það þó að skilyrði. Jafnhliða klínísku námi er boðið upp á sérstök nám- skeið í hverri sérgrein fýrir sig og geta þau verið mjög gagnleg og vel skipulögð. Námskeiðin eru auglýst í sænska læknablaðinu (Lákartidningen) og tekur hvert námskeið yfirleitt fjóra til fimm daga. Yfirleitt er ekki skylda að sækja þessi námskeið en leiðbeinendur eru yfir- leitt hafðir með í ráðum hvaða og hversu mörg nám- skeið eru sótt. Oftast eru námskeiðin lækninum að kostn- aðarlausu og greitt er fýrir ferðakostnað og uppihald. Læknirinn heldur auk þess launum sínum á meðan. Hægt er að fá metinn námstíma frá Islandi en við- komandi yfirlæknir og nefnd á vegum hins opinbera (Socialstyrelsen) ákveða hversu mikið fæst metið og er hvert tilfelli metið sérstaklega. I Svíþjóð er hægt að fá viðurkennda fleiri en eina sérgrein. Eldti er talið ráð- legt að hefja sérnám án þess að hafa fengið ótakmarkað lækningaleyfi á Islandi en þó er leyfilegt í Svíþjóð að nota sex mánuði til sérnáms áður en viðkomandi hefur hlotið ótakmarkað lækningaleyfi. I stórum dráttum er um ferns konar sjúkrahús að ræða í Svíþjóð. I fýrsta lagi eru svokölluð svæðissjúkra- hús (regionssjuldius) en landinu er skipt upp í svæði (region) og þjóna þessi sjúkrahús hvert sínu svæði. Þar er að finna flest allar sérgreinar. Dæmi um svæðis- sjúkrahús eru sjúkrahúsin í Orebro og Lundi. I öðru lagi eru háskólasjúkrahús (universitetssjukhus), sem tengjast háskólunum sex; í Stokkhólmi, Gautaborg, Lundi, Linkjöping, Uppsölum og Umeá, og sinna þau bæði kennslu og rannsóknum. Sjúkrahús geta þannig verið bæði háskóla- og svæðissjúkrahús, t.d. sjúkrahús- ið í Lundi. I þriðja lagi má nefna svokölluð „central lasarett“ eða „lánssjuldius11 en þau eru deildaskipt með flestum sérgreinum og upptökusvæði sem oftast er í kringum 250 þús. manns. Sjúkrahúsin í Helsingjaborg og Kristianstadt eru dæmi um „lánssjukhus”. Loks má nefna „lánsdelsjukhus'1 (regional Iasarett) en þau eru yf- irleitt tiltölulega lítil sjúkrahús með bæði hand- og lyf- lækningadeild auk móttökudeilda fýrir aðrar sérgreinar, s.s. HNE og krabbameinslækningar. I Landskrona og Angelholm er t.d. að finna „lánsdelsjuldius”. RÉTTINDI ÍSLENSKRA LÆKNA í SVÍÞJÓÐ Samlcvæmt norrænum samningum geta íslenskir læknar sótt um lækningaleyfi í Svíþjóð án þess að gang- ast undir próf. Ekki er skylda að vera í sænska læknafé- laginu en aðild er að mörgu leyti æskileg og kostar tæp- lega 30 þúsund krónur á ári. Um leið fæst aðgangur að LÆKNANEMINN 72 2. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.