Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Side 127

Læknaneminn - 01.10.1996, Side 127
Skýrsla Stjórnar félags Læknanema 1995-1996 gæslustöður sl. sumar. Þrátt fyrir þessa minnkun á framboði fengu allir á fimmta ári sem höfðu áhuga á að vinna, einhverj- ar stöður yfir sumarið. Sumir voru að vísu óheppnir vegna uppsagna heilsugæslulækna. 14 fjórða árs nemar og 2 þriðja árs nemar fengu stöður í sumar. Ráðningafundir voru haldnir í lok hvers mánaðar og sum- arráðningaröðin var dregin út á fundi í lok nóvember. Á síðasta aðalfundi F.L. voru gerðar breytingar á reglugerð F.L. um ráðningar. Mikilvægasti hluti þessara breytinga var þó án efa breyting á reglugerð um læltnanema sem seinka sér á milli ára. Mál milliáranema var orðið ansi flókið og þörf var á skýrari og einfaldari reglum. Árið áður var gerð breyting á 48 tíma reglunni sem gaf læknanemum aukið svigrúm þannig að hægt var að nota 48 tímana í heilu lagi eða 2x24 tíma. Það er álit ráðningarstjóra sem nú lætur af störfum að þessi breyting hafi gefið góða raun og sé vert að viðhalda. Alls var 48 tíma reglan notuð í 132 vinnudaga eða um 3 % af unnum dögum. Einn læknanemi var áminntur og fékk 5000 kr. sekt fyrir brot á reglugerð félagsins um ráðningar þegar viðkomandi tók ekki valda stöðu. Nokkuð bar á því að Iæknanemar færu kringum kerfið og hálfpartinn eignuðu sér stöður sem voru boðnar út. Þetta átti sérstaklega við stöður í heilsugæslu sl. sumar Annað hvort sáu læknanemarnir sjálfir um að útvega stöðuna eða heilsugæslu- læknar báðu sérstaklega um vissa einstaklinga. Ráðningar- krefið hefur ekld klárar reglur um það þegar þessi staða kem- ur upp og í raun erfitt að setja nokkrar reglur. Því er eflaust eina leiðin til að koma í veg fyrir þetta að höfða til samvisku læknanema því þetta kerfi sem við höfum er oftast nær rétt- látt og sanngjarnt. Kerfið var hannað til að koma í veg fyrir að kunningsskapur og tengsl réðu því hverjir fengu vinnu. Þetta kerfi hefur verið við líði í mörg ár og þó að oft hafi ver- ið deilt um einstakar reglur þess þá hefur verið almenn sátt um það. Forsendan þess að þetta kerfi lifi er að við stöndum saman á óeigingjarnan hátt. Nú þegar eða á næstu dögum ættu gíróseðlar að berast til þeirra læknanema sem unnu eitthvað á sl. starfsári. Vil ég hvetja fólk til að standa skil á þeim því þeir sem ekki greiða ráðningargjöldin á til settum tíma verða ekki dregnir út í ráðningaröð. Að lokum vil ég þakka öllum læknanemum fyrir samstarf- ið og þá sérstaklega Jónasi L. Franklín sem nú mun taka við starfi ráðningastjóra og óska ég honum góðs gengis. Arsreikningur Ráðningakerfis F.L. 1995-1996 TEKJUR Greidd ráðningagjöld 21.740,- Sektir 5.000,- Utistandandi ráðningagjöld 215.340,- Tekjur alls 237.080,- GJÖLD Gíróseðlar, frímerki, ljósritun og umslög 25.224,- Símakostnaður 7.785,- Þjónustugjöld í banka 606,- Gjöld alls 33.615,- Tekjur umfram gjöld 203.465,- Skýrsla Stúdentaskiptanefndar íyrir stjórnar- skiptafúnd félags lækannema sept. 1996. Nú er sumarið á enda og frá mörgu að segja. Fjánnálin Utlitið var ekki bjart í vor fyrir stúdentaskiptanefndin sem þá var í miklum fjárhagskröggum en skemmst er frá að segja að súf járöflun sem þá var komin í gang og þau neyðarúrræði sem gripið var til í vor skiluðu svo góðum árangri að núna sitjum við uppi með 340.000 kr. Tekjuafgang í lok sumars. Þetta er algert einsdæmi en þýðir þó ekki að hægt sé að halla sér aftur og slappa af því tryggja verður öryggi fyrir framtíð- ina. Stærstu upphæðirnar sem komu inn í vor og sumar voru frá Læknafélagi fslands 150.000 kr, Rektor Háskóla íslands 150.000 kr og Heilbrigðisráðuneytinu, sem á endanum end- urskoðuðu afst-ðu sína til styrkumsóknar okkar og styrktu okkur um 100.000 kr, sem þó er einungis helmingur af því sem verið hefur. Umsóknirnar til Rektor og LI voru nokkurs konar neyðaróp og ólíklegt að Rektor muni styrkja okkur aft- ur. Hins vegar er það von nefndarinnar að hægt verði að ná samkomulagi við Heilbrigðisráðuneyti og LI um að samein- ast um stuðning við sumarstarfið og stúdentaskiptin almennt. Þá munaði verulega um íbúð sem við fengum til afnota, end- urgjaldslaust í allt sumar, en húsaleiga er einn stærsti útgjalda- liður nefndarinnar. Ætlunin var að ræða á stjórnarskiptafundi með hvaða hætti Félag læknanema gæti betur tryggt starfsgrundvöll stúdenta- skiptanefndarinnar, en félagið tók að sér að greiða félagsgjöld til IFMSA sem eru rúmlega 30.000 kr þetta árið. Rætt var um möguleika á að félagið greiddi niður kostnað við hvern ís- lenskan nema sem utan fer, jafnframt því að hækka staðfest- ingagjald það sem hver nemi greiðir. Þetta eru allt punktar sem þarf að ræða og velta fyrir sér, ef svipuð krísa kemur upp þetta árið. Núna er allt í góðum gír en nefndin leggur þó til að Félag læknanema taki að sér að greiða árgjöldin því nefnd- in er í raun bara undirnefnd Félags læknanema og það er Fé- lag læknanema sem e rmeðlimur IFMSA go þar með allir ís- lenskir læknanemar. Þarna er um að ræða u.þ.b. 150 kr á haus innan deildarinnar og ætti því að vera viðráðanlegt, sér- staklega með tiliiti til þess hve stór hluti læknanema nýtir sér möguleika stúdentaskiptanna. Sumarstarfið I sumar komu hingað 22 erlendir nema og sá 23 mættur fyrir september. Hópurinn skiptist þannig eftir þjóðernum: LÆKNANEMINN 117 2. tbl. 1996, 49. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.