Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 129

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 129
Skýrsla Stjórnar félags Læknanema 1995-1996 húsmót í knattspyrnu utan yfirráðasvæðis þessa íþróttaráðs. Þrír árgangar náðu að skrapa saman liði í körfuboltamót og fóru leikar þannig að 3. árið vann frækilegan sigur eftir harða keppni við 2. Arið. Fjórða árs menn komu á óvart og tryg- gðu sér bronsið þrátt fyrir meiðsli hjá lykilmönnum. Ekki varð neitt úr því að halda skákmót vegna áhugaleysis og dræmrar þátttöku undanfarin ár. Innanhúsmót í knattspyrnu 8.000 Innanhúsmót í körfubolta 5.000 Samtals 13.000 Kristján Orri Helgason Skýrsla fixlltruaráðs Veturinn hjá fulltrúaráði var fremur viðburðaríkur. Byrjað var með vísindaferð á Sauðárkrók síðla hausts. U.þ.b. 85 manns létu sjá sig og er það meira en elstu menn muna enda þótti hún takast vel. Urðu hvorki slys á mönnum né dýrum svo vitað sé. Jólaglögg var í höndum 2. árs nema að vanda og leystu þeir þetta verkefni ágætlega eftir því sem best verður munað. I lok janúar var svo haldin árshátíð í Perlunni sem tókst í flesta staði vel, nema hvað ekld fékkst ábót á matinn, sem var af skornum skammti. Því fóru margir svangir heim og skrif- ast þessi mistök á fulltrúaráð. Þeir sem enn eru að jafna sig eru beðnir velvirðingar. Það er tillaga undirritaðs að ekki verði haldnar stórskemmtanir í Perlunni á næstu árum á veg- um FL af þessum sökum. Dansað var fram eftir nóttu og komust flestir til síns heima um síðir. Farið var í þrjár vísindaferðir eftir árshátið sem er nýlunda á vegum fulltrúaráðs. Allir árgangar áttu kost á tveimur ferð- um og var mæting almennt góð, sérstaklega úr röðum efni- legustu vísindamanna deildarinnar. Þau fyrirtæki sem tóku á móti okkur vildu gjarnan fá okkur aftur í vetur og liggja fyr- ir boð frá fleiri fyrirtækjum um ferðir nú í vetur. Er það verk- efni næstu nefndar að koma þessu í fastar skorður eins og ver- ið hefur í öðrum deildum. f.h. fiilltrúaráðs Óttar Bergmann. LÆKNANEMINN 119 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.