Bændablaðið - 02.11.2023, Qupperneq 71

Bændablaðið - 02.11.2023, Qupperneq 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2023 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiTÚTTA SIÐAÐUR BLIKKA SLÆPIST TÓNLIST ÞUSA TAK STUTTUR ÓBREYTT ULLAR- EFNI ÖSLA VÍSA LEIÐ RÓRILLA GEGNA ÖÐLUÐUST RÍKI Í AMERÍKU YFIR SKRÁMA FARFA GREINI- LEGUR HVAÐ LÆKNA DÓTARÍGLYMJANDI LEIÐSLA VÍS- BENDING NÓTA EFNI SKRÆKJA REIÐIR AFKVEINI NÆGILEGA KAUPTÚN AFHÓLFA ÓVISS RÍKI Í AFRÍKU RANNSAKA SKÖRP SKILJA ELSKA STRENGUR MÝKING HÁTTALAG VAGN ÁHRIF LÉREFT BLÁSA LÖGSÓKN RÁNDÝRA FÖR TÓLG MORA NIÐURLAG EFTIR- MYND MÆLING SÓNN TIL- SAMANS TVÍHLJÓÐI FREYÐA VORKENNA MARG- SINNISKAUPS ÚTLIMIR 207 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET SKYNFÆRI MESSINGS E VÆTA S RAKI SKRIÐA ÁGENGNI H KBURÐAR- KLÁR L Y F J A D Ý R ÁLITS LKVK NAFN Á R A LÍKUM G E T U M ÓURMULL T A TÆLA GNÆFA G I N N A Ú UPPGANGA MÓÐINS S T I G I BRESTIR T R STIG SKORTIR ÞRÁTTA V A N T A R ÚTGENGINN L TVEIR EINS FÆLA S S SVÍKJARISPA RÓREIÐA TÆPLEGA RÝJA L U S K A STÖÐUGT GIMSTEINN S Í TJÓN Ó G A G N FUGLT S K Ý R T STIKK- PRUFA S Ý N I ÓÐAGOT ANDIN R A SLJÓST L O T T Ó KVÖLD K AFOXA ORÐSTÍR A F S Ý R A HAPP- DRÆTTI AÐEINS A R A PUKUR BLANDAR P A U F ÖNDUNAR- FÆRI HLUTDEILD T Á L K NB K ANDVARI SEPI BRÚNIR L A F SÖNGLA R A U L A INNI- LEIKUR D A B B A S T TIGNARI NUDDA Æ Ð R I STING HLJÓÐFÆRI A LÁREITA HLUTSKIPTI R L Ö G TOTA A N G I SÖGN SKYLDIR N Ó L ÓÖ F A Æ R R Ð A R HVEITI- DEIGS LENGJA Æ N N Ú A Ð ÞOKKALEG L D A Á DVELJAST G B Ó Ú Ð AFLYTJA HLUNN- FARA 206 H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET SÖFNIN Í LANDINU www.bbl.is OG VINNUM ÚR ÞEIM LAUSNIR TÖKUM AÐ OKKUR VERKEFNI VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður • Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is Hrekkjavakan er hátíð sem hefur verið að ryðja sér til rúms á Íslandi í auknum mæli undanfarin ár. Hátíðir á þessum árstíma eiga sér gamlar rætur, á Írlandi og Bretlandi var hátíðin Samhain haldin þar sem fólk fagnaði árstíðaskiptum, en samkvæmt gömlu keltnesku dagatali voru aðeins tvær árstíðir, vetur og sumar. Þarna fagnaði fólk því upphafi vetrar, myrkri og dauða bæði náttúrunnar og sláturdýranna. Á Norðurlöndunum var einnig haldin hátíð sem kölluð var Veturnætur og í gömlum heimildum er talað um að þá hafi verið haldin Dísablót, en dísirnar voru hættulegar kvenvættir í norrænni trú. Kristnin yfirtók svo þessa hátíð og kallaði Allra heilagra messu, eða All Hallow‘s Eve, sem seinna varð Halloween eða hrekkjavakan. Samkvæmt þjóðtrúnni er styttra á milli heima í kringum hrekkja- vökuna og alls kyns yfirnáttúrulegar vættir eiga greiðari leið inn í okkar heim. Hrekkjavakan snýst nú til dags um að fagna því hræðilega. Mörg klæðast búningum með frekar skuggalegu ívafi, skera út hræðileg andlit í grasker (og áður rófur), horfa á hryllingsmyndir og láta hræða sig, skreyta og skemmta sér. Á Íslandi er óhætt að segja að söfnin hafi tekið hrekkjavökunni fagnandi. Söfn hafa það hlutverk að safna og miðla upplýsingum um sögu og menningu. Þau eru líka samkomustaður fólks og oft öflugir þátttakendur í mannlífinu í sínu nærsamfélagi. Á hrekkjavökunni hafa mörg söfn staðið fyrir spennandi og stundum dálítið óhugnanlegum viðburðum. Sumum var breytt í ógnvekjandi draugahús, en slík mátti til dæmis finna á þessu ári á Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ, Síldarminjasafninu á Siglufirði og á Árbæjarsafni. Einhver stóðu líka fyrir fjölbreyttum viðburðum, þar sem börn eða fjölskyldur áttu skemmtilega stund saman, fræddust um sögu hátíðarinnar, hlustuðu á íslenskar draugasögur eða útbjuggu skreytingar fyrir hrekkjavökuna. Slíkar skemmtistundir mátti meðal annars finna á Menningarmiðstöð Hornafjarðar, Safnahúsinu á Egilsstöðum, Menningarhúsinu Bergi á Dalvík og Listasafni Íslands, svo dæmi séu nefnd. Það er því óhætt að segja að hrekkjavökunni hafi verið tekið opnum örmum af söfnum landsins og þau taka svo sannarlega virkan þátt í að móta nýjar og skemmtilegar hefðir. Menningararfur og hefðir eru nefnilega síbreytilegar. Dagrún Ósk Jónsdóttir, verkefnisstjóri FÍSOS. Frá draugahúsi á hrekkjavöku á Síldarminjasafninu árið 2020. Mynd / Aðsend. Hrekkjavakan á íslenskum söfnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.