Úrval - 01.09.1964, Page 3
Úrval
Er Zinj binn raunveruiegi
frummaflur?
Árið 1959 fundu Leakeyhjónin tveggja milljón ára gamla
hauskúpU af frummanni þeim, sem gefiö var nafnið Zinj.
Frekari rannsóknir, er síðan hafa verið gerðar, benda til
þess, að hér sé að leita hins raunverulega frummanns.
Eitt er víst, að hinn 300.000 ára gamli Pekingmaður er
sannkallaður „unglingur“ samanborið við Zinjmanninn.
Eftir Francis og Katharine Drake.
UMARMORGUN einn
fyrir nokkrum ár-
um flæddi birta
dögunarinnar
skyndilega yfir ein-
ríiairaíegíriVækistöS á hinum ryk-
ugu, gulu Serengetissléttum í
Tanganyika. í bækistöð þessari
höfðust við tvær hvítar mann-
eskjur, veikur maður liggjandi
í bedda, og grönn kona, klædd
sltyrtu og síðbuxum.
Þetta voru fornleifafræðing-
arnir Louis S.R. Leakey og Mary
eiginkona hans. Hlutverk þeirra
á þessum funheita, afskekkta
stað virtist ekki mjög öfunds-
vert. t þrjá áratugi höfðu þau
skriðið um á höndum og fótum
við rannsókn hinna fyrrverandi,
forsögulegu stöðuvatnsbotna
Austur-Afríku í leit að leifum,
er bent gætu til uppruna manns-
ins. Segja má, að þau hafi eytt
helmingi þessa langa starfsdags
á fjórum fótum í ákafri leit á
— Reader's Dig. —
I