Úrval - 01.09.1964, Page 10
8
ÚRVAI
Ijóstri upp um suma flóknustu
leyndardóma tímans, þá getur
hún ekki skýrt okkur frá því,
hvenær í framvindu mannsins
vera sú, sem stóS nálægt því
að vera maður, varS að raun-
verulegum manni. Visindamenn
eru á einu máli um, aS fyrsta
lífiS hafi litiS dagsins Ijós á þess-
um hnetti fyrir næstum 2000
milljónum ára, en þar eS þaS
tekur þróunina geysilangan tíma
aS breyta einni tegund lífvera
i aSra, þá virSist óframkvæman-
legt aS ákvarSa meS vissu, hve-
nær hin upphaflega lifvera
greindist í tvær tegundir, aSra
sem þróaSist i aS verSa maSur,
en hina, sem þróaSist i aS verSa
api. Þróun mannsins hefur veriS
mjög hægfara. Milljónir ára liSu
þar til önnur tegund þessarar
lífveru náSi á stig Zinjmanns-
ins, sem bjó til verkfæri á kerf-
isbundinn hátt.
Olduvaigjáin hefur orSiS
heimsþekkt, síSan Leakeyhjón-
in fundu Zinjmanninn þar.
LandafræSifélag Bandarikjanna
stySur Leakeyhjónin fjárhags-
lega, og meS hjálp þjálfaSra aS-
stoSarmanna geta þau nii rann-
sakaS stærri hluta þessa æsandi
landssvæSis á einu ári en á öll-
um liSnum rannsóknarárum sín-
um samanlögSum.
í leit sinni aS Zinjmanninum
fundu Leakeyhjónin athyglis-
vert svæSi, sem er um 50 fet
á annan veginn en 70 fet á hinn.
Hefur það verið hluti af hakka
stöðuvatns, er þarna var á þeim
tíma, er Zinjmaðurinn var uppi,
og virðist þarna hafa verið
mannabústaður, þar eS allt svæS-
þetta er alþakið steinöxum og
litlum steinhömrum. Er þarna
finnast engar leifar sviSinna eSa
brunninna hluta, svo að þaS
er ólíklegt, aS ZinjmaSurinn
hafi þekkt eldinn.
Allt bendir til þess, aS það
hafi tekiS manninn hálfa aSra
milljón ára í viðbót að finna
upp eldinn og notkun hans, og
önnur 250.000 ár til þess að
finna upp boga og örvar, síSan
næstum 50.000 ár til þess að
finna upp skotvopn, og svo þrjár
aldir til þess að finna upp stór-
ar fallbyssur. Og nú, tæpum
fimm áratugum eftir að fallbyss-
urnar stóru voru smíSaðar, hefur
hiS hraðvaxandi ímyndunarafl
mannsins lyft honum upp í sjálf-
an himingeiminn og gefið hon-
um vald til þess að eySa heim-
inum.
Sumum finnst, að þessi mikli
fundur Leakeyhjónanna sé sér-
staklega tímabær, svo að ekkert
standist samanburS við hann,
hvað það snertir. Þeir hinir
sömu skoða Zinjhauskúpuna meS
litla, afturhallandi enninu og
skófluhlaðslagaSa andlitinu ekki