Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 14
Læknir í ■ návist dauðans
UJ
,,Eiit sinn skal hver cleyja“. Þó virðist svo stund-
um sem sumt fólk vilji gleyma þeirri óum-
deilanlegu staðreynd. En allt kvikt á
þessari jörð er bitndið hinu eilífa
lögmáli, sem tákna má með orð-
iinum: fæðing — lif — dauði.
Eftir Félix Martí-Ibánez, M.D.
AUÐINN er mér ekki
, . ókunnur. Sem lækn-
JJ ir heí' ég oft séS
bæði deyjandi menn
og dána. Samt sem
aður mun harmleikur dauðans
ávallt verða kvíðvænlegur og
sár.
Frá heimspekilegu sjónar-
miði er dauðinn dularfullur.
Lífeðlisfræðingurinn Rudolf
Elirenburg hélt því fram, að ó-
hugsandi væri að skilgreina lif-
ið án dauðans. Fram til síðustu
stundar er lífið óslitin keðja
lífefnafræðilegrar starfsemi. Frá
byrjun hlýtu’r lífið, eins og
byssukiilan, að stefna að loka-
takmarki sínu, sem er dauðinn.
Dauðinn missir samt nokkuð
af broddi sínum er vér gerum
oss ljóst, að lífið nær aðeins
æðstu fyllingu ef vér látum
stjórnast af einhverri hugsjón,
eða einhverju, sem vér erum
fúsir að láta lífið fyrir, ef þörf
krefur. Hvert það málefni, sem
vér mundum vilja deyja fyrir,
mun einnig verða oss hvöt til
fyllra lífs. Það er einmitt þess
vegna, sem hetjur, dulspeking-
ar og pislarvottar lifa fyllra lífi
en venjulegir dauðlegir menn.
Það er einnig þess vegna að
fólk, sem horfist í augu við
dauðann í styrjöld eða uppreist
verður gripið sterkari tökum
af ást sinni og þeirri nautn sem
skilningarvit þeirra veita. Ég
minnist þess frá spænsku borg-
12
- MD -