Úrval - 01.09.1964, Síða 28
Móðir Náttúra
fann það
fyrst upp
Vespur og býflugur byggöu
fyrstu fjölbýlis)húsin, og fyrstu
flugbelgjahetjurnar
og djúpsœvarkafararnir voru
kóngulær, en ekki menn.
Oft má því segja, að mennirnir
séu fremur að koma á
framfceri eftirlíkingum af
Móöur Náttúru með nýjum
uppfinningum sínum.
Eftir John Sidney.
AÐURINN, sem er
umkringdur ýmsum
furðulegum hlutum,
er hann hefur fund-
iS upp af snilli
sinni, kann að gleyma því oft
og einatt, aS MóSir Náttúra fann
marga þeirra í raun og veru
upp á undan honum.
Ef hugsaS er til byggingar-
listarinnar, hvolfþaka, skástoða,
boga og súlna, kemur þessi staS-
reynd skýrt í ljós. Fyrsta hvolf-
þakiS var bakskel skjaldbökunn-
ar og sæskjaldbökunnar. Er líf-
verurnar leituSu upp úr sjónum
og tóku að nema land á þurr-
lendinu og síSan í loftinu, tóku
þær aS byggja sér margs kyns
hvolfþök til skjóls.
Snjöllustu byggingarmeistarar
Móður Náttúru eru líklega múr-
arabýflugurnar og múraravesp-
urnar. Múrarabýflugurnar hafa
þann hátt á, aS kvenflugurnar
festa rammlega saman litlar
steinvölur og byggja úr þeim
hólf fyrir egg sin. Fyrir stein-
lím notar býflugan þurran kalk-
steinsleir ásamt dálitlum sandi
og linoSar þetta saman í deig
meS munnvatni sínu. Býflugan
byggir eitt hólf i einu, húðar
(finpússar) það innan meS stein-
limi, verpir þar eggi og skilur
einnig eftir hunang í hólfinu
handa lirfunni. Og síSan eru
önnur hólf byggð út frá þessu
fyrsta hólfi.
Svipaðar byggingaraSferðir
nota múraravespurnar í Norður-
Ameríku, Bretlandi, Ástralíu,
NorSur-Afríku, Indlandi og Mal-
aya. Sumar tegundir þessarar
ættar eru venjulega kallaSar
leirklínarar og leirkeravespur i
Bandaríkjunum. MeSal leirkera-
vespanna byggir kvendýriS sér
M
26
— Science Digest —