Úrval - 01.09.1964, Síða 40

Úrval - 01.09.1964, Síða 40
38 ÚRVAL á spillingartímum, en hann var samt innilega trúaður og lifði miklu eftirbreytnisverðara lífi en margir páfanna, konunganna, prinsanna og prelátanna, sem hann starfaði fyrir. Líkt og flestir ítalir var hann bundinn sterkum fjölskyldu- böndum, og kom slíkt glöggt fram í því mikla örlæti, sem hann sýndi jafnan föður sinum og bræðrum. í kyrrþey gaf hann cinnig fátækum stúlkum heiman- mund, svo að þær gætu fengið gott gjaforð. Þegar hinn tryggi þjónn hans Urbino varð sjúkur, hjúkraði Michelangelo honum af mikilli natni, og þegar Urbino dó, skrifaði Michelangelo þessi orð: „Hann þjónaði mér dyggi- lega í lifanda lífi, og í dauðaunm kenndi hann mér, hvernig á að deyja. Nú á ég enga aðra von en þá að mega hitta hann aftur í Paradís." Hann var maður fullkomnun- arinnar, og því var hann haldinn þeirri áráttu, að hann vildi gera alla hluti sjálfur, jafnvel hafa umsjón með því, þegar hráefnið í höggmyndir hans var grafið úr jörðu. Eitt sinn skipaði Clement páfi honum að hugsa betur um heilsu sína og þræla ekki svona mikið, ella yrði hann bannfærð- ur. Michelangelo fékkst aðallega við að sýna karlmanninn i verk- um sinum, enda getur ekki oft að lita konur í þeim verkum, er hann vann með pensli eða meitli. Dýr og hluti úr jurta- eða steinarikinu sýnir hann vart nokkru sinni í verkum sínum. Hann skoðaði sig fyrst og fremst myndhöggvara. Michelagiolo, Scultore: þannig skrifaði hann venjulega undir bréf sin, jafnvel bréf til föður síns. Hann hugsaði ekki mikið um liti í sjálfu sér, heldur fyrst og fremst form. (Scultore merkir myndhöggvari. Þýð.) Með óseðjandi viðleitni sinni til þess að ná hinu algera (abso- luta) í list sinni vann hann allt fram í siðustu viku sinnar löngu ævi. „fig er fátækur maður og lítilfjörlegur," sagði hann eitt sinn, „maður, sem dútlar við þá Iistgrein, sem Guð gaf honum til þess að lengja líf sitt svo sem framast er unnt.“ Og líf hans varð sannarlega langt, því að þegar hann lauk ævi þeirri, sem hann hafði varið svo vel, voru aðeins 3 vikur til 90. afmælis- dagsins hans, en hann dó þ. 18. febrúar árið 1564. Hann dó i Róm, en nokkrum vikum síðar var líkami hans fluttur til Flór- ens, þar sem hann var grafinn í kirkju St. Croce. „Góð málaralist nálgast sam- runa við Guð,“ sagði Michelang- elo citt sinn við portúgalskan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.