Úrval - 01.09.1964, Side 43

Úrval - 01.09.1964, Side 43
GJÖF HERRA DITTO 41 AS lokum heyrði ég, aS hann var að búa sig undir að draga andann síSasta sinni. Hann veitti ekki neitt viðnám, jafnvel ekki á dauðastundinni, svo að síðasti andardráttur hans varð auðveld- ur og hægur, það var sem hann andvarpaði lágt af ánægju. Presturinn hans, séra William Howard, svartur á hörund sem hr. Ditto, sat við rúmið og hélt á opinni biblíu í annarri hend- inni. Hann lokaði henni hægt. Síðan hneigði hann höfuð sitt og hvíslaði: „í þinar hendur, miskunnsami frelsari, felum við sál þjóns þíns.“ Og rétt á eftir snerti hann öxl mina bliðlega, líkt og hann skynjaði dapurleikann í lijarta mínu. „Gleðjizt, já, verið inni- lega glöð,“ sagði hann. Svo gekk hann út og lokaði hurðinni mjúklega á eftir sér. Þegar hann var farinn, gerði ég' það, sem hjúkrunarkona verð- ur að gera fyrir látinn sjúkling. Ég opnaði skúffuna í borðinu hans og tók að tína saman eig- ur hr. Ditto, gömul gleraugu, skökk og skæld, rakvél með ryðguðu rakblaði, bihlíu, slitna eftir áralanga notkun. Og þarna fann ég líka 5 centa peninginn, sem ég vissi, að ég fyndi þar, síðasta, litilf jörlega smápen- inginn, sem hafði fært honum svo mikla gleði. Smápeningur þessi var allur fjársjóður ævi hans, og ég hélt lionum i hendi inér góða stund, og minning- arnar komu streymandi. .. . Hr. Ditto hafði verið einn af fyrstu sjúklingunum, sem ég hafði fengið umsjón með vetur- inn 1947, þegar ég hóf störf mín sem ung hjúkrunarkona í berkla- deild sjúkrahúss fyrrverandi hermanna í Louisville i Kent- uckyfylki. Ditto var hans raun- verulega ættarnafn. Hann gekk aldrei undir öðru nafni. Hann var bandarískur negri, sonur negra, sem voru þrælar í New Orleans á tímum Þrælastríðsins. Hann hafði snemma orðið mun- aðarleysingi, og þegar negrunum var veitt frelsi, hafði honum verið kastað út á kaldan klaka. Hann hafði vart átt fyrir næsta málsverði alla sina ævi, að und- anteknu herþjónustutímabili á dögum spænsk-ameríska stríðs- ins. Hann hafði unnið snattvinnu fyrir hvern þann, sem vildi taka hann í vinnu, og hafði húið einn í kofaræfli, sem fyrri eigendur hans leyfðu honum að hirast í. Fyrir nokkrum árum hafði hann flutt til Louisville. Hann hafði lengi verið veikur, og þegar hann kom til sjúkrahússins, var hann illa lialdinn af berldum nálægt lífbeininu. Stór ígerð hafði sprungið, og það var stöð- ug útferð úr sárinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.