Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 49

Úrval - 01.09.1964, Blaðsíða 49
ÁSTARÓÐUK 47 afmyndaðar. Gigtin hafði tekið að hrjá hann nokkrum árum áð- ur og hafði gert öll liðamót stirð. og nú sneru þumalfingurnir inn á við, og hinir fingurnir voru einnig bognir. En samt liafði hann nú verið að mála að venju. Hann hafði verið að mála rósir. Krepptir og skakkir fingurnir héldu mjög einkennilega um pensilinn. Það var varla hægt að segja, að þeir hafi haldið um hann, heldur þrýst að hon- um. En það var hlátur i augum hans að venju. „Þeir hittu þig ekki vel í þetta skipti, ha?“ virt- ist svipur hans segja við mig. Siðan rétti hann Stóru-Lovísu litaspjaldið og sagði kæruleysis- lega við mig: „Gættu þín á að detta ekki. Húsvarðarkonan er nýbúin að bóna gólfin þér til heiðurs.“ En þegar ég kyssti hann fann ég, að skegg hans var vott af tárum. Ég dvaldi þar i nokkrar vik- ur, og ég sat nálægt honum í litla flauelsstólnum, sem mamma hafði átt, og horfði á hann mála dag eftir dag. Þegar hann hvíldi sig um stund, ræddum við sam- an um striðið, um æsku hans, um konur („Ég elskaði konur, jafnvel áður en ég lærði að ganga“), um fallegu fyrirsæt- urnar, sem höfðu svo fagra húð, að það var sem hún „drykki i sig birtuna“, um móður mína („hún gat gengið á grasi án þess að særa það“), sem var nýdáin og hann syrgði átakanlega, en umfram allt töluðum við um starf hans, málverkin hans. Hann gat tjáð alla þá gleði, sem lífið, birtan og litirnir veittu honum, gat tjáð hana með einum pensil- drætti, er hann dró húðfellingu á úlnliði barns. Þessar vikur kynntist ég föður mínum betur en nokkru sinni áður, og nú fyrst reyndist inér unnt að skilja snilli hans og hugrekki. Ég hafði góða ástæðu til þess að vera þcssu skotsári þakklátur fy.rir að hafa orðið til þess að draga okkur nálægt hvor öðrum að nýju, og þegar friður var sam- inn, fluttist ég til hans fyrir fullt og allt. Siðustu ár föður mins voru velgengnisár á veraldarvísu. Hann hafði oft verið gagnrýnd- ur og lítilsvirtur áður fyrr sem einn hinna fyrstu impression- ista, en nú hafði hann náð mik- illi frægð. Listaverkasalar börð- ust ofsalega um málverk hans, öll helztu söfn heimsins opnuðu dyrnar upp á gátt fyrir verkum hans, og æskufólk frá ýmsum löndum var tekið að fara í píla- grímsferðir til þess að sjá meist- arann. Hann tók allri þessari virðingu og öllu þessu lofi með kímniglampa í augum. „Ha?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.